Elka, lgf. s. 863-8813 og Fasteignasalan TORG kynna glæsilega 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýlegu og fallegu húsi við Stuðlaskarð 3 í Hafnarfirði.Íbúðin er í fjórbýli á frábærum stað í Hafnarfirði, örstutt göngufæri í skóla og leikskóla. Tvö sérmerkt bílastæði með hleðslustöð. Góður pallur og sérinngangur.
Skráð samkvæmt FMR 97,3 m², íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi/geymsla, eldhús og stofu.
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir, lgf. s. 863-8813 eða elka@fstorg.is Nánari lýsing:Gengið er inn um
sérinngang á vesturhlið hússins.
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Á móti forstofu er mjög rúmgóðir
geymsluskápar.
Á vinstri hönd er svefnherbergisgangur með
þremur rúmgóðum herbergjum, öll með fataskápum og vinyl parketi á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, handklæðaofni og mjög góðum og stórum sturtuklefa. Falleg hvít innrétting.
Eldhúsið er með fallegri og vandaðri innréttingu frá Brúnás, AEG eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi.
Úr eldhúsi er gengið inní
þvottahús/búr.
Stofan er ágætlega rúmgóð og björt. Úr alrými er gengið útá suðvestur
verönd og þaðan útí garð með leiktækjum.
Flísar á baði, anddyri og þvottaherbergi frá Álfaborg. Vinyl parket á öðrum rýmum
Búið er að setja upp hleðslustöð í sérmerkt bílastæði. Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Húsið er byggt árið 2020 af BYGG.
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboð
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan TORG því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.