Miðvikudagur 12. mars
Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2025
Deila eign
Deila

Stóriteigur 36

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
211.7 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
153.000.000 kr.
Fermetraverð
722.721 kr./m2
Fasteignamat
121.900.000 kr.
Brunabótamat
112.200.000 kr.
Mynd af Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2084398
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gamlar
Raflagnir
gamlar
Frárennslislagnir
gamlar
Gluggar / Gler
gamlir
Þak
gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
ofnar endurnýjaðir 2023
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
* ATH. Skipulagi hússins hefur verið breytt frá grunnteikningu þess.
Grunnmynd sem sýnd er af núverandi skipulagi hússins er ekki samþykkt grunnteikning, heldur einungis til að auðvelda að sjá hvernig núverandi skipulag hússins er. 
Gallar
* Heiturpottur er orðinn gamall og tekur tíma að fylla hann. 
Guðný Ösp lgf. s. 665-8909 og fasteignasalan Torg kynnir glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr við Stórateig 36 í Mosfellsbæ

Eignin sem um ræðir er skv., yfirliti HMS skráð 211,7 m2 en þar af er bílskúr skráður 40,6 m2.  
Um er að ræða vel skipulagt einbýlishús á einni hæð með þremur til fjórum svefnherbergjum. Búið er að breyta 31 m2 rými í húsinu sem skráð er sólstofa í íbúðarrými sem getur verið nýtt sem stofa eða rúmgott herbergi. Komið er inn í forstofu, til beggja hliða við hana eru herbergi. Borðstofa-, stofa og eldhús í opnu, björtu og samhliggjandi rými. Gangur liggur að hjónasvítu með rúmgóðu fataherbergi. Aðalbaðherbergi er staðsett fyrir enda gangsins. Innangengt í bílskúr úr sjónvarpsherbergi og út á pall. Eldhús er með góðu vinnuplássi og stórri frístandandi eyju sem er með svartri granít borðplötu. Frá eldhúsi er lítið hol með fataskápum og þvottahús sem jafnframt er með salerni. Allar innréttingar og skápar eru í stíl, svart granít í eldhúsi, baðherbergi og í gluggakistum.  
*** BÓKIÐ SKOÐUN***  
Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á gólfi og fataskápur.
Herbergi I: parket á gólfi og fataskápur.
Herbergi II: parket á gólfi.
Hjónaherbergi: rúmgott með fataherbergi(fataherbergið var áður hluti af svefnherbergi) parketi á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum að hluta, baðkar, innrétting undir vaski með svartri granít borðplötu.
Sjónvarpsherbergi: parket á gólfi, útgengt út á pall.
Stofa-og borðstofa: flísar á gólfi.
Eldhús: flísar á gólfi, hvít eldhúsinnrétting með svörtum granít borðplötum og stórri frístandandi eyju með svartri granít borðplötu með góðu vinnuplássi.
Hol: flísar á gólfi og rúmgóðir fataskápar, þaðan er útgengt að plani framan við bílskúr.
Þvottahús: flísar á gólfi, innrétting fyrir þvottavél- og þurrkara, upphengt salerni og handlaug. 
Bílskúr: rúmgóður bílskúr með flísum á gólfi og góðu vinnuplássi, sem innangengt er í úr sjónvarpsstofu hússins. 

Garðurinn umhverfis húsið er rúmgóður, pallur með heitum potti og skjólveggjum sem snýr í suð-vestur.
Planið fyrir framan húsið er rúmgott og þægileg aðkoma að bílskúr á vinstri hlið hússins séð út frá götu.  
Um er að ræða mjög vel staðsetta eign í rólegri götu nálægt miðbæ Mosfellsbæjar, nærri allri helstu verslun og þjónustu.

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda hefur eignin hlotið eftirfarandi viðhald: 
Árið 2024 var sjónvarpsstofa öll máluð að innan. 
Árið 2023 voru nýjir ofnar settir upp í húsinu. Bílaplanið stækkað og bakgarður lagfærður. 
Árið 2022 voru þakrennur hússins endurnýjaðar.
Árið 2020 var bílskúr flísalagður og sett upp ný bílskúrshurð. 
Árið 2018 var sólstofu breytt í íbúðarrými. Þá voru tveir veggir með stórum gluggum fjarlægðir, nýjir veggir settir upp og einn gluggi.  
Árið 2006 var eignin mikið endurnýjuð að innan og skipulagi innan hennar breytt, nýtt eldhús, baðherbergi og þá var þak yfirfarið og ástand frárennslislagna skoðað. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
40.6 m2
Fasteignanúmer
2084398
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1986
31 m2
Fasteignanúmer
2084398
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrafnshöfði 4
Bílskúr
Skoða eignina Hrafnshöfði 4
Hrafnshöfði 4
270 Mosfellsbær
175.1 m2
Raðhús
624
828 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Stórikriki 46
Bílskúr
Skoða eignina Stórikriki 46
Stórikriki 46
270 Mosfellsbær
234.8 m2
Raðhús
524
649 þ.kr./m2
152.500.000 kr.
Skoða eignina Spóahöfði 7
Bílskúr
Skoða eignina Spóahöfði 7
Spóahöfði 7
270 Mosfellsbær
174 m2
Raðhús
7
804 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíslartunga 124
Bílskúr
Kvíslartunga 124
270 Mosfellsbær
226.9 m2
Raðhús
524
610 þ.kr./m2
138.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin