Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 19. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Klapparhlíð 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
98.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
830.629 kr./m2
Fasteignamat
68.250.000 kr.
Brunabótamat
50.300.000 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2270720
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna: Falleg 98,6 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli við Klapparhlíð 7 í Mosfellsbæ.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Sérgeymsla á hæðinni. 
Þetta er björt og vel skipulögð íbúð. Frábær staðsetning. Stutt í leikskóla, grunnskóla, sundlaug/heilsurækt og golfvöll. 


Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða með tölvupósti á netfangið maggi@remax.is

Nánari lýsing: 
Anddyri: Flísar á gólfi. Sér inngangur af svölum. 
Herbergi: (8,1fm) Parket á gólfi, fataskápur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, goð innrétting undir handlaug, efri skápar og góður spegill, upphengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara, skápar, handklæðaofn. 
Eldhús: Parket á gólfi, mjög gott skápa- og borðpláss, ofn í vinnuhæð, steinn á borðum, undirímdur vaskur, helluborð, innfelld uppþvottavél, sætispláss báðu megin við áfast eldhúsborð. 
Stofa: Parket á gólfi, björt, stórir gluggar, útgengt út svalir í suðvestur. 
Herbergi: (10fm) Parket á gólfi, fataskápur.
Hjónaherbergi: (13,1) Parket á gólfi, mjög gott skápapláss. 
Geymsla: Merkt 0309 á hæðinni. 

Góð aðkoma er að húsinu. Vel hirt lóð, tyrfðar flatir, hellulagðar stéttar og hellulögð sameiginleg bílastæði.

Björt og flott eign í þessu vinsæla hverfi. Stutt er þaðan í alla verslun og þjónustu, leikskóla, grunnskóla og fjölbrautaskóla. Íþróttasvæði og sundlaug er í næsta nágrenni.
Fasteignamat 2026: 74.700.000

Nánari upplýsingar veita:
Magnús Már Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali, í síma 699-2010 / maggi@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/01/202468.600.000 kr.72.000.000 kr.98.6 m2730.223 kr.
20/12/201939.700.000 kr.46.500.000 kr.98.6 m2471.602 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gerplustræti 35
IMG_2271.JPG
Skoða eignina Gerplustræti 35
Gerplustræti 35
270 Mosfellsbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
794 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Gerplustræti 35
IMG_2271.JPG
Skoða eignina Gerplustræti 35
Gerplustræti 35
270 Mosfellsbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
794 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 (302)
Bílastæði
Bjarkarholt 19 (302)
270 Mosfellsbær
99.1 m2
Fjölbýlishús
32
826 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 17 (405)
Bílastæði
Bjarkarholt 17 (405)
270 Mosfellsbær
92.9 m2
Fjölbýlishús
312
914 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin