Föstudagur 7. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Miðdalur B gata lóð 3

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
46.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
643.011 kr./m2
Fasteignamat
19.950.000 kr.
Brunabótamat
22.000.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2206427
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Virkni eðlieg
Raflagnir
Virkni eðlileg
Frárennslislagnir
Virkni eðlileg
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Málað 2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur með útisturtu, potti og sauna
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: 
46,5fm, þriggja herb. sumarhús á steyptri plötu á svæði Rafiðnaðarsambands Íslands, rétt við Laugarvatn.
Hitaveita, heitur pottur og sauna.

- ATH svæðið er einungis fyrir félaga í Grafíu, Rafiðnaðarsambandinu eða aðildarfélögum þess. -


Tveir inngangar eru á húsinu. Sá upprunalegi er flísalagður og með lítilli forstofu og kemur í stofu hússins. Hún er björt og með stækkanlegu borðstofuborði, svefnsófa frá ILVA, eldra plankaparketi eða fjölum á gólfi, hægindastól og arinofni í einu horninu. Tvö svefnherbergi sitt hvoru megin við stofu, tvíbreytt rúm og einfaldur fataskápur í öðru en krosskoja í hinu, rúm og dýnur nýlegar. Í eldhúsi er uppþvottavél, helluborð og bakarofn frá SIEMENS og stór ísskápur þar hjá við hinn innganginn í húsið og þar er einnig baðherbergið með klósetti, handlaug og sturtu af einfaldri gerð. Húsið er tengt hitaveitu á svæðinu og búið lokuðu ofnakerfi með varmaskipti.  Byggingarár er skráð 1942 en búið er að endurbyggja veggi og þak að einhverju leyti auk þess sem stofan var stækkuð árið 1998.  Húsið ber vott um að hafa fengið gott viðhald í gegnum tíðina, - t.d. eru nýjar þakrennur á húsinu auk þess sem þakið var allt málað sumarið 2024.
Úti er svo góður pallur með heitum potti, útisturtu og sauna - tunnu frá Funa í Kópavogi.  Bak við húsið er verkfæraskúr og vatnsinntök þar líka í kompu og eitthvað af tækjum og tólum sem fylgir við sölu eins og innbúið, - allt eftir nánara samkomulagi.   Nokkur há tré eru á lóðinni sem er 1575fm leigulóð og afgirt með hundheldri girðingu. Einnig hefur verið útbúið sérstakt stæði fyrir hjólhýsi eða ferðavagna á einu horni hennar.
Leikvöllur fyrir börn og fullorðna er á tjaldsvæði skammt frá húsinu og golfvöllurinn Dalbúi er í göngufæri.
Göngustígar í fallegri náttúru eru í dalnum.

-- VINSAMLEGAST BÓKIÐ EINKASKOÐUN --

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr.2.700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/10/202012.500.000 kr.16.000.000 kr.46.5 m2344.086 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efsti-Dalur B-gata
Efsti-dalur B-gata
806 Selfoss
66.5 m2
Sumarhús
12
465 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Skoða eignina Freyjustígur 1
Skoða eignina Freyjustígur 1
Freyjustígur 1
805 Selfoss
27.3 m2
Sumarhús
1
1095 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARIMI 22
Skoða eignina HEIÐARIMI 22
Heiðarimi 22
805 Selfoss
44 m2
Sumarhús
312
680 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Berjaholtslækur 4
Berjaholtslækur 4
805 Selfoss
48.7 m2
Sumarhús
211
593 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin