Laugardagur 17. janúar
Opið hús:20. jan. kl 17:00-17:30
Skráð 16. jan. 2026

Hlíðargerði 17

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
200.9 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
169.900.000 kr.
Fermetraverð
845.694 kr./m2
Fasteignamat
134.550.000 kr.
Brunabótamat
91.250.000 kr.
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2034644
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir hlýlegt og fallegt einbýlishús á þremur hæðum. Húsið stendur í rólegu og barnvænu hverfi  þar sem stutt er í rólóvöll, leikskóla, grunnskóla, verslun og þjónustu. Göngustígar og brýr tengja hverfið við Skeifuna og Kringluna. Einfalt að útbúa sér íbúð í kjallara. Falleg og gróin lóð umhverfis húsið og skjólgóður sólpallur. Húsið hefur fengið gott viðhald.

Nánari lýsing:
Miðhæð
Forstofa með flísum á gólfi.
Stofan er rúmgóð og skiptist upp í tvær samliggjandi stofur. Parket á gólfi. Útgengt út á rúmgóðan pall sem snýr í suður.
Vinnuherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi með hvítri innréttingu og speglaskáp, flísar á gólfi.
Eldhús með fallegri hvítri L-laga innréttingu, efri og neðri skápar, keramik helluborð, bakaraofn, örbylgjuofn og innbyggð uppþvottavél.

Efri hæð
Komið inn á parketlagðan gang en þar eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Svefnherbergi I, rúmgott með velux þakglugga og svölum sem snúa í suður, parket á gólfi.
Svefnherbergi II, rúmgott með glugga í norður sem fallegu útsýni í átt að Esju, parket á gólfi
Svefnherbergi III, með fallegum kvistglugga, parket á gólfi. Öll herbergin eru með geymsluskápum undir súð.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. vaskur, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, skápur með skúffum, flísar á gólfi.

Kjallari
Þegar komið er niður er komið inn á flísalagðan gang og er þar útidyrahurð.
Tvær geymslur og rúmgott þvottahús með sturtu. Af þeim gangi er svo gengið inn á annan gagn en þar er einfalt að útbúa sér íbúð.
Herbergi I, rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi II, rúmgott með dúk á gólfi.
Baðhergi með lítill innréttingu, 
Geymsla er sem er mjög rúmgóð.

Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og hefur verið skipt um nokkra glugga og útidyrahurð í kjallar. Einnig hefur verið drenað í kringum húsið.

Um er að ræða einstaklega fallegt og hlýlegt hús á frábærum stað í Reykjavík.

Nánari upplýsingar veita:
Auðun Ólafsson löggiltur fasteignasali, í síma 894-1976, tölvupóstur audun@trausti.is
Kristján Baldursson löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040, tölvupóstur kristjan@trausti.is









 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Orkureitur - D1-508
Orkureitur - D1-508
108 Reykjavík
150.9 m2
Fjölbýlishús
322
1146 þ.kr./m2
172.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 312
24043_IS_Orku_D_06_EVENING_2025_03_11.jpg
Orkureitur D1 312
108 Reykjavík
146 m2
Fjölbýlishús
423
1075 þ.kr./m2
157.000.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 509
24043_IS_Orku_D_09_2025_03_18.jpg
Orkureitur D1 509
108 Reykjavík
142.9 m2
Fjölbýlishús
423
1133 þ.kr./m2
161.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur - D1-212
Orkureitur - D1-212
108 Reykjavík
155.3 m2
Fjölbýlishús
422
998 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin