Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Melasíða 2 C

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
83.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.700.000 kr.
Fermetraverð
581.146 kr./m2
Fasteignamat
40.050.000 kr.
Brunabótamat
41.800.000 kr.
Mynd af Greta Huld Mellado
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2149051
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Svalir
já til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Melasíða 2C 

Um er að ræða góða og bjarta þriggja herbergja íbúð sem hefur verið töluvert endurnýjuð, á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Svalir til suðurs með góðu útsýni.  


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, þvottahús og tvö svefnherbergi, eigninni fylgir sér geymsla í sameign á jarðhæð og hlutdeild í sameign hússins. 
 
Forstofa með parket á gólfi.  
Eldhús og stofa í opnu rými með parketi á gólfi, góð innrétting með flísum milli efri og neðri skápa. Eldunareyja með skúffum, stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu og bakaraofn í vinnuhæð. Gluggar til tveggja átta úr rýminu og útgengi út á svalir til suðurs með góðu útsýni. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt. 
Þvottahús er innaf eldhúsi með flísum á gólfi, ný innrétting við vask ásamt efri skápum. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.  
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og er laus fataskápur í hjónaherbergi sem getur fylgt. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggir að hluta, innrétting við vask ásamt speglaskáp, upphengt wc og baðkar með sturtutækjum. 
 
Annað:
- Húsið málað að utan sumarið 2024
- Ljósleiðari
- Stutt í leik- og grunnskóla
- Stutt í verslun 
- Sameiginleg hleðslustöð á bílastæði
- Almennt eru gæludýr leyfð í húsinu, þarf samt að sækja um leyfi fyrir hvert dýr
- Eitt öryggi í rafmagnstöflu inni í íbúð er brotið 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/202334.350.000 kr.38.500.000 kr.83.8 m2459.427 kr.
12/02/202027.100.000 kr.27.900.000 kr.83.8 m2332.935 kr.
16/09/201514.950.000 kr.21.100.000 kr.83.8 m2251.789 kr.
15/09/200912.825.000 kr.14.900.000 kr.83.8 m2177.804 kr.
13/06/200610.575.000 kr.13.500.000 kr.83.8 m2161.097 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skuggagil 8 íbúð 302
Skuggagil 8 íbúð 302
603 Akureyri
83.2 m2
Fjölbýlishús
414
600 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 2 íbúð 402
60 ára og eldri
Lindasíða 2 íbúð 402
603 Akureyri
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
662 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 4 íbúð 202
Tjarnarlundur 4 íbúð 202
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
497 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Reynihlíð 9e
Skoða eignina Reynihlíð 9e
Reynihlíð 9e
604 Akureyri
72 m2
Fjölbýlishús
211
665 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin