Mánudagur 17. júní
Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2024
Deila eign
Deila

Túngata 63

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
136.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
388.399 kr./m2
Fasteignamat
36.700.000 kr.
Brunabótamat
56.050.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2200337
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Ný rafmagnstafla
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað á undanförnum árum
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur með skjólveggjum
Lóð
36,21
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í ÞRÍBÝLI
Góð 3herb. 104,2fm
íbúð á jarðhæð með 32fm stúdíóíbúð í bílskúr til útleigu, samtals 136,2fm að stærð.
Möguleiki á einu svefnherbergi til viðbótar.
Á undanförnum árum hafa gluggar verið endurnýjaðir, einnig þak hússins, baðherbergið, rafmagnstaflan í íbúðinni og varmaskiptirinn svo eitthvað sé nefnt.

Túngata 63 á Eyrabakka er reisulegt hús sem samanstendur af kjallara, jarðhæð, efri hæð og risi. Þrjár íbúðir eru í húsinu og frístandandi tvöfaldur bílskúr við hlið þess, og fylgir helmingur hans hvorri hæð hússins. 
Komið er inn í netta flísalagða forstofu, gengt niður í kjallara úr henni hvar finna má sameiginlegt þvottahús hússins og ágætt sameiginlegt geymslupláss, auk þess sem vatnsinntök og varmaskiptir eru staðsett þar.
Úr forstofu er komið í parketlagt miðrými og gengt í önnur rými íbúðarinnar úr því. Stofan er einnig parketlögð og gengt út á stóran pall með skjólveggjum úr henni, - borðstofuendi hennar með útskotsglugga og einfalt að stúka af og breyta í þriðja svefnherbergið. 
Flísalagt eldhús með vandaðri innréttingu frá Fagus, flísum milli skápa og skúffukerfi í neðri skápum að mestu, ágætis borðkrókur. Svefnherbergin eru tvö og einnig parket á gólfum þar. Annað þeirra sínu stærra og með góðu skápaplássi. Baðherbergið í nettara lagi en nýlega endurnýjað. Þar er flísalagt gólf og upp á veggi, hornsturta með glerhurðum, vaskur og skápur. Kynding íbúðarinnar er lokað ofnakerfi með Danfoss krönum, lagnir í utanáliggjandi stokk niður við gólf.  Að utan er húsið klætt með Steni klæðningu, gluggar úr tré og voru endurnýjaðir fyrir fáeinum árum og nýlegt bárujárn á þaki. Sameiginleg lóðin er nokkuð stór en lokaður pallur fylgir íbúðinni sem fyrr segir.   Bílskúrinn er frístandandi og tvískiptur en í opinberum skrám er hann skráður á byggingarstigi 1, - byggingarleyfi.  Í þeim helmingi sem tilheyrir íbúðinni er innréttuð stúdíóíbúð sem hentar vel til útleigu. Ekkert liggur þó fyrir um hvort þessi nýting á skúrnum samrýmist kröfum opinberra aðila, eins og heilbrigðis- og byggingaryfirvalda, enda er rýmið skráð sem bílskúr.
Sannarlega eign sem vert er að skoða. 

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/05/202122.050.000 kr.33.500.000 kr.136.2 m2245.961 kr.
16/11/201713.750.000 kr.22.350.000 kr.105.1 m2212.654 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
32 m2
Fasteignanúmer
2200337
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Katlahraun 1
Bílskúr
Skoða eignina Katlahraun 1
Katlahraun 1
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
363 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Fríðugata 5
Bílskúr
Skoða eignina Fríðugata 5
Fríðugata 5
815 Þorlákshöfn
142 m2
Parhús
413
365 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Skoða eignina Katlahraun 5
Bílskúr
Skoða eignina Katlahraun 5
Katlahraun 5
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
363 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Grashóll 0
Skoða eignina Grashóll 0
Grashóll 0
805 Selfoss
109 m2
Einbýlishús
413
504 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin