Föstudagur 20. september
Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Barmahlíð 32

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
117.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.000.000 kr.
Fermetraverð
781.648 kr./m2
Fasteignamat
84.750.000 kr.
Brunabótamat
50.200.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2030096
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta.
Gluggar / Gler
Gluggar yfirfarnir 2023
Þak
Fer að líða að málun.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
29,47
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson lgfs kynna Barmahlíð 32.
Falleg fimm herbergja hæð með fjögur svefnherbergi, sér inngangi og útgengi í garð frá svölum.

Bókið skoðun hjá Guðmundi  í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

Nánari lýsing:
Forstofa flísalögð. 
Hol/eldhúskrókur með parketi.
Geymsla/fataskápur er út frá holi.
Eldhús með parketi rúmgórðri innréttingu.
Þvottahús er við hlið eldhús (þetta rými var áður gesta salerni)
Stofa/borðstofa parketlögð inn af stofu er vinnurými.
Svefnherbergi I er innaf vinnurými hjá stofu, möguleiki er að taka þetta herbergi og stækka stofu og tengja hana við eldhús.
Svefnherbergi II parketlagt gengið er í herbergið frá holi.
Svefnherbergisgangur með parketi og skápum.
Svefnherbergi III með parketi.
Baðherbergi með upphengdu salerni, handklæða ofni og sturtu.
Hjónaherbergi með parketi og skápum.  Úr hjónaherbergi er gengið út á svalir sem eru með stiga niður í garð.

Í kjallara eru tvær sér geymslur merktar 00-04 / 00-05, sameiginleg hitakompa merkt 00-09 og sameiginleg kompa merkt 00-10
Eigninni fylgir bílastæði á lóð.

Stutt er alla helstu þjónustu líkt og verslun og þjónustu, leikskóla, grunnskóla og menntaskóla og útivistasvæði eins og Öskjuhlíð, Klambratún og Nauthólsvík.

Helstu endurbætur síðustu ára:
2023 Hitavír í rennur, gluggar yfirfarnir að utan.
2016 Múrviðgerðir og og steining utanhúss lýkur.
2015 Skipt um lagnir á baði og endurnýjaðar skólplagnir úti og skolplagnir tengdar baðherbergi inni.  Sett nýtt dren.
Einnig hefur verið skipt um innihurðir, hluta parkets og klæðaskápa á svefnherbergisgangi og hjónaherbergi.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.

-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/01/200724.390.000 kr.28.500.000 kr.122.7 m2232.273 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamrahlíð 7
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hamrahlíð 7
Hamrahlíð 7
105 Reykjavík
106.7 m2
Hæð
412
824 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 21
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Hallgerðargata 21
105 Reykjavík
96.3 m2
Fjölbýlishús
312
934 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 601
Bílastæði
Borgartún 24 - íbúð 601
105 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
1164 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1 - 207
Skoða eignina Skipholt 1 - 207
Skipholt 1 - 207
105 Reykjavík
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
1005 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin