* STILLHOLT 9 - 300 AKRANES *
Domusnova, Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Mikið endurnýjað Einbýlishús (177,2 fm) á 3 hæðum ásamt bílskúr (25,3 fm) = 202,5 fm. Eignin skiptist. í forstofu, gesta wc, hol, stofu og borðstofu, eldhús, teppalagðir stigi, 3 svefnherb. á efstu hæð ásamt nýuppgerði baðherbergi, kjallara með sérinngagn, þvottahús, 3 herbergi/geymslur, bílskúr, og ný smíðaða verönd.
** skoða skipti á eign á Akureyri og nágrenni *
HÆÐ:
Forstofa fallegar flísar, Góður fataskápur
Gestasalerni inn af forstofu nýlega endurnýjað- fllísar hólf í gólf. Hvít innrétting. vegghengt klósett.
Hol teppi, stigi niður í kjallara og upp á efri hæð.
Stofa rúmgóð og björt, parket, fallegir skraulistar og rósettur.
Borðstofa parket. skraulistar og rósettur.
Eldhús korkur lökkuð viðarinnrétting, flísar á milli skápa, nýleg tæki, fastur eldhúsbekkur - ný bólstraður. Hillur
EFRI HÆÐ: Stigi upp (teppi). hol (parket).
Baðherbergi nýlega tekið í gegn- rúmgott, flísar hólf í gólf, sturta og baðkar, viðar innrétting. vegghengt WC.
Svefnherbergi parket, góður fataskápur, sér svalir-nýlegt handrið og hurð.
Herbergi parket, rósettur og listar. rúmgott barnaherb.
Herbergi parket.
KJALLARI: Stigi niður frá Holi MÖGULEIKI Á LEIGUÍBÚÐ. SÉRINNGANGUR.
Þvottahús málað gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sturtuklefi.
Herbergi flísar á gólfi. notað sem unglingaherbergi. Gluggi
Herbergi parket á gólfi. Gluggi
Herbergi parket á gólfi Gluggi
BÍLSKÚR: steypt gólf, tvöföld nýleg hurð út á verönd. nýlegt þak. nýjir gluggar.
SÓLPALLUR smíðaður 2023/2024. Garður, möl á bílastæði.
ANNAÐ: Járn á þaki endurnýjað fyrir ca. 15 árum. Varmaskiptir. Gólfhiti á baðherbergi og holinu upp.
Endurbætur:
2017 - rafmagnstalfa, gólfefni, neysluvatn í öllu, skólplagnir og drenlagnir. - inni hurðir á miðhæð.
2018 - Baðherbergi á neðri hæð og forstofa tekin í gegn. jarðvegsskipt í lóð bakvið og framan.
2019 - Skipt um alla glugga (ekki stóri í stiganum), húsið pússað og múrviðgert og málað.
2021 - Skipt um þak á bílskúr, nýjir gluggar og hurðir í bílskúr, 2 hliðar klæddar með aluzink.
2022 - Baðherbergi uppi klárað, allar ofnar lagnir og nýjir ofnar. - Pallur og grindverk smíðað Neysluvatnsheimtaug hefur verið endurnýjuð með plaströri frá stofnlögn í götu og í kjallara. - Eldhúsinnrétting máluð, borðplata filmuð, ny eldhústæki, steypt nýjan stiga úti (bæði inn um aðaldyr og niður í kjallara)
Staðsett stutt frá fjölbrautaskóla og Brekkubæjarskóla (grunnskóli).
** skoða skipti á eign á Akureyri og nágrenni **
Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is / sími 861-4644
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.