Föstudagur 20. september
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Kambahraun 7

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
208.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
550.551 kr./m2
Fasteignamat
89.600.000 kr.
Brunabótamat
96.400.000 kr.
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2210561
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2020
Raflagnir
Endurnýjað 2020
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2020
Gluggar / Gler
Gler var endurnýjað á íbúðarhúsi 2020 allt nema í stofu vesturgluggar.Gler í bílskúr 2023-2024.
Þak
Íbúðarhús endurnýjað fyrir u.þ.b. 10 árum. Bílskúr skipt um járn og pappa árið 2023.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd beggja vegna hússins
Upphitun
Gólfhiti + ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er á milli glerja í stofu gluggum til vesturs. 
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu KAMBAHRAUN 7, 810 Hveragerði. Fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð, bílskúr með innréttaðri snyrtistofu(íbúð). Húsið stendur innarlega við lítin botnlanga í grónu hverfi rétt við Hamarinn.
Stutt í alla almenna þjónustu, útivist og gönguleiðir í og við Hveragerði. Smellið hér fyrir staðsetningu.  

Húsið er steypt, byggt árið 1975 og bílskúr steyptur byggður árið 1977. Eignin skiptist í íbúð 148.7  m² og bílskúr 60.0 samtals 208.7 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Bílskúr: Snyrtistofa (íbúð) og bílgeymsla. 

Nánari lýsing;
Íbúðarhús: 

Anddyri (aðal), þaðan er gengið inn í hol annarsvegar og hjónaherbergi hinsvegar.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er úr eldhúshluta út á timburverönd til suð-vesturs. 
Eldhús, Ikea innrétting með eyju, Electrolux helluborð, háfur, Miele ofn í vinnuhæð, Bosch innbyggður ísskápur, Miele innbyggð uppþvottavél. Á móts við eyju er innrétting með innbyggðum frystiskáp og „kaffibar".  
Hol er innan við anddyri, þaðan er innangengt í alrými.
Þrjú svefnherbergi, möguleiki er á að minka hol og útbúa þar fjórða svefnherbergi. 
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf, tvöfaldur fataskápur er í hjónaherbergi, innrétting er í fataherbergi.  
Barnaherbergin eru tvö, tvöfaldur fataskápur er í öðru herberginu. 
Baðherbergi með baðkari og sturtu innbyggð tæki, upphengt salerni, rúmgóð innrétting, handlaug á borði, gluggar.
Þvottahús er flísalagt í hólf og gólf, innrétting með hækkun fyrir tvær vélar, loftsnúrur og gluggi.
Anddyri (auka) „mudroom" er aftan við eldhús, fjórfaldur fataskápur, gluggi, þaðan er útgengt að bílastæði framan við bílskúr. 
Gólfefni: Harðparket er á alrými, holi, svefnherbergjum og fataherbergi. Flísar á anddyri, baðherbergi, þvottahúsi og aukainngangi.  Flotað gólf er í snyrtistofu. Skipalakk á bílgeymslu. 

Bílskúr:
Snyrtistofa (íbúð)
 er u.þ.b. 27,7 m² að stærð og skiptist í setustofu/alrými, tvö herbergi og baðherbergi með salerni og handlaug, möguleiki er á að fjarlægja skáp á baðherbergi og setja þar upp sturtu. 
Bílgeymsla er u.þ.b. 32,3 m² að stærð opið rými með innleyrsluhurð, gönguhurð og gryfja sem hefur verið nýtt sem geymsla. Rafræn opnun á bílskúr, ein fjarstýring. 

Húsið er staðsteypt á einni hæð, járn á þaki. Bílskúr er á einni hæð, járn á þaki. Hellulögð innkeyrsla er við bílskúr, hiti er í innkeyrslu. Steypt stétt er að inngangi hússins hiti er í stétt.
Timburverönd með skjólgirðingu er við húsið til suðurs, heitur pottur 6-8 manna (hitaveitupottur) og yfirbyggt grillskýli. Timburverönd er einnig framan við húsið við inngang til suðurs. 
Malar bílaplan er á lóð sem hentar fyrir t.d. hjólhýsi, þar er opnanlegt hlið inn í garð. Sorptunnuskýli er á framanverðri lóð fyrir þrjár tunnur. Gróin lóð, gróðurhús, búið er að lagfæra sundlaug sem var í garði og hækka upp í henni gólf ásamt
því að setja hita í gólfið ásamt skólplögn, gert var ráð fyrir því að reisa á henni garðhús. Hleðslustöð fyrir rafbíl er á bílskúr og fylgir hún með. 
Lóðin er 805,0 m² leigulóð frá Hveragerðisbæ.

Húsið var endurnýjað að mestu leyti árið 2020 meðal annars var: 
Múr á húsi viðgerður og yfirfarin ásamt því að sprungur voru lagfærðar og hús og bílskúr málað. Garðurinn var tekinn í gegn ásamt aðkomu að húsi. Nýjar timburverandir beggja megin við húsið og steyptir göngustígar. Þak á bílskúr var endurnýjað, þakjárn og pappi. Gluggar og gler voru yfirfarnir. Skolp og neysluvatn var endurnýjað. Rafmagnstafla og tenglar endurnýjaðir í húsi og bílskúr. Gólfhiti var settur í eignina ásamt því að gólfefni voru endurnýjuð. Allar innréttingar voru endurnýjaðar í húsi, eldhúsinnrétting, baðinnrétting ásamt þvottahússinnréttingu og innihurðar. 

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 221-0561.

Stærð: Íbúð 148,7 m². Bílskúr 60,0 m² Samtals 208,7 m².
Brunabótamat: 96.400.000 kr.
Fasteignamat: 89.600.000 kr.  Fyrirhugað fasteignamat 2025: 92.550.000 kr
Byggingarár: Íbúð 1975. Bílskúr 1977.
Byggingarefni: Steypa.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/09/201947.650.000 kr.51.000.000 kr.208.7 m2244.369 kr.
07/04/201125.050.000 kr.22.950.000 kr.368.3 m262.313 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1977
60 m2
Fasteignanúmer
2210561
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórsmörk 1
Bílskúr
Skoða eignina Þórsmörk 1
Þórsmörk 1
810 Hveragerði
267.7 m2
Einbýlishús
816
392 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 16
Bílskúr
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 16
Heiðarbrún 16
810 Hveragerði
173.4 m2
Einbýlishús
613
617 þ.kr./m2
107.000.000 kr.
Skoða eignina Þórsmörk 1A
Skoða eignina Þórsmörk 1A
Þórsmörk 1A
810 Hveragerði
267.7 m2
Einbýlishús
817
392 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Valsheiði 30
Skoða eignina Valsheiði 30
Valsheiði 30
810 Hveragerði
226.6 m2
Einbýlishús
524
538 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin