Fimmtudagur 20. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:23. nóv. kl 13:30-14:00
Skráð 20. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Áshamar 56 (203)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
93.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
778.733 kr./m2
Fasteignamat
65.600.000 kr.
Brunabótamat
56.300.000 kr.
SJ
Stefán Jóhann Stefánsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2526704
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10203
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Vel skipulagðar og bjartar 3ja til fimm herbergja íbúðir í þremur húsum á fallegum stað í Hamraneshverfinu í Hafnarfirði. Ný Ásvallabraut veitir greiða samgönguleið til og frá svæðinu. Hamraneshverfi er vel staðsett hverfi í mikilli uppbyggingu með skóla, leikskóla og falleg útivistarsvæði í í næsta nágrenni. 

- Flestar íbúðir falla undir hlutdeildarlán HMS

- Fullbúnar íbúðir án megingólfefna

- Gólfhiti er í öllum íbúðum

- Tilbúinn til afhendingar

Íbúð 203 er björt og vel skipulögð 93 fm, fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð.

Nánari lýsing.

Eignin skiptist skiptist í anddyri með fataskáp. Þaðan er gengið inn í alrými. Eldhús með fallegri innréttingu frá AXIS og vönduðum tækjum frá AEG. Eldhús er opið inn í bjarta stofu með útgengi á svalir. Hjónaherbergi með góðum fataskáp. Tvö góð barnaherbergi með skápum. Baðherbergi með flísum á gólfi veggjum að hluta, sturtu, fallegri innréttingu og góðri þvottaaðstöðu. Gólfhiti er í öllum íbúðum.


Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni


GG verk var stofnað árið 2006 og er í dag eitt af stærstu byggingafyrirtækjum á íslandi og hafa byggt yfir 1500 íbúðir og atvinnurými. GG verk hefur það að markmiði að byggja vandað íbúðarhúsnæði af framúrskarandi fagmennsku.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stefán Jóhann Stefánsson Löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar 56 (106)
Opið hús:23. nóv. kl 13:30-14:00
stebbi_vefur (3).png
Áshamar 56 (106)
221 Hafnarfjörður
92.1 m2
Fjölbýlishús
413
798 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 56 (406)
Opið hús:23. nóv. kl 13:30-14:00
stebbi_vefur (6).png
Áshamar 56 (406)
221 Hafnarfjörður
92.4 m2
Fjölbýlishús
413
790 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 25 (404)
Opið hús:23. nóv. kl 13:30-14:00
IMG_9109.JPG
Hringhamar 25 (404)
221 Hafnarfjörður
84.7 m2
Fjölbýlishús
311
813 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 25 (403)
Opið hús:23. nóv. kl 13:30-14:00
IMG_9143.JPG
Hringhamar 25 (403)
221 Hafnarfjörður
84.6 m2
Fjölbýlishús
312
814 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin