Mánudagur 2. júní
Fasteignaleitin
Skráð 27. maí 2025
Deila eign
Deila

Kelduland 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
86.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.800.000 kr.
Fermetraverð
961.672 kr./m2
Fasteignamat
67.500.000 kr.
Brunabótamat
43.000.000 kr.
Mynd af Ólafur H. Guðgeirsson
Ólafur H. Guðgeirsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1970
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2037573
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Svalir frá stofu
Lóð
1,72
Upphitun
Ofnar, ástand ekki vitað
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Miklar framkvæmdir standa yfir á ytra birgði hússins.
Eignamiðlun kynnir bjarta og fallega 4 herbergja íbúð með suður svölum á efstu hæð við Kelduland. Birt stærð eignarinnar er 86,1 fermeter, sem skiptist í 81,6 fermetra íbúð á þriðju hæð og 4,5 fermetra geymslu í kjallara. Eignin er rúmgóð og vel skipulögð, upprunalega með þremur svefnherbergjum, rúmgóðri stofu og stóru eldhúsi. Íbúðin er staðsett í góðu fjölbýlishúsi á eftirsóttum og vinsælum stað í Fossvoginum þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði, útivistarsvæði og alla almenna þjónustu. Glæsilegt útsýni.

Allar nánari upplýsingar veita Ólafur H. Guðgeirsson, MBA rekstrarhagfræðingur, lgfs.í síma 663-2508, olafur@eignamidlun.is, og Sverrir Kristinnsson lgfs. í síma 861-8514 eða sverrir@eignamidlun.is

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT


Komið er inn í opna forstofu með parketi á gólfi. Til hægri er gangur þar sem er baðherbergi og svefnherbergi, stór fataskápur er á heilum vegg á ganginum, ennfremur skápur á heilum vegg í svefnherbergi sem er bjart og rúmgott, með miklu útsýni. Baðherbergið er flísalagt, veggir og gólf, með baðkari og sturtuhengi. Þar er mögulegt að koma fyrir þvottavél.
Til vinstri frá forstofu eru tvær dyr að minni herbergjum, sem hafa verið sameinuð í eitt stórt herbergi. Auðvelt er að setja upp millivegginn aftur og fá þar með tvö góð barnaherbergi.
Eldhús er rúmgott og með glugga til norðurs, borðkrókur er við glugga, hvít og beikilituð innrétting með ljósri borðplötu er á einum vegg, gott skápapláss og nýleg eldavél.
Stofa/borðstofa er björt og með fallegu útsýni yfir Fossvoginn. Þar er gengið út á stórar suðursvalir.
Parket er á öllum gólfum að frátöldu baðherbergi, þar sem eru flísar.

Í kjallar er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Snyrtileg sameign með flísum í andyri og teppi á stigagangi. Alls eru átta íbúðir í stigaganginum, tvær á hverri hæð.
Fyrir framan húsið eru fjölmörg sameiginleg bílastæði.

Íbúðin verður laus fljótlega eftir kaupsamning.

Mjög skemmtileg íbúð sem býður uppá mikla möguleika.

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegur 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 212
Opið hús:03. júní kl 12:00-13:00
Grensásvegur 1 A - 212
108 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
21
1010 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Gautland 19
Skoða eignina Gautland 19
Gautland 19
108 Reykjavík
83.2 m2
Fjölbýlishús
413
948 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F - 105
Opið hús:03. júní kl 12:00-13:00
Grensásvegur 1 F - 105
108 Reykjavík
84.5 m2
Fjölbýlishús
211
1005 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 413
Opið hús:03. júní kl 12:00-13:00
Grensásvegur 1 A - 413
108 Reykjavík
89.6 m2
Fjölbýlishús
32
948 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin