Fimmtudagur 13. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 24. okt. 2025
Deila eign
Deila

Austurmörk 5

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hveragerði-810
191.3 m2
3 Herb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
363.304 kr./m2
Fasteignamat
34.750.000 kr.
Brunabótamat
69.050.000 kr.
Byggt 1984
Fasteignanúmer
2209820
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Garðatorg eignamiðlun kynnir í einkasölu atvinnuhúsnæði, með fullbúinni 2ja herb. íbúð, við Austurmörk 5 í Hveragerði, fnr. 220-9820.

Vel skipulagt 191,3m2 atvinnuhúsnæði með þremur stórum innkeyrsluhurðum. Búið er að skipta eigninni niður í þrjú bil og á hverju bili eru stórar innskeyrsluhurðar. Búið er að gera tveggja herbergja íbúð í einu bili hússins með sérinngangi á hlið hússins. Endabilið er með millilofti yfir helming rýmisins. Að sögn seljenda er möguleiki á stækkun þar sem byggingaréttur er á lóðinni. Lóðin er 903.7m2 og er því gott útisvæði sem fylgir húsinu. 
Eignin er á góðum stað, miðsvæðis í Hveragerði. sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Ragnar G Þórðarson ragnar@gardatorg.is eða í síma 899 5901.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/12/202122.400.000 kr.52.000.000 kr.191.3 m2271.824 kr.
09/03/201816.050.000 kr.32.500.000 kr.191.3 m2169.890 kr.
09/11/201210.820.000 kr.18.700.000 kr.166.8 m2112.110 kr.
15/01/200810.950.000 kr.19.000.000 kr.166.8 m2113.908 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
810
218.8
72,5
800
220.4
67

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vorsabær 5
Skoða eignina Vorsabær 5
Vorsabær 5
810 Hveragerði
218.8 m2
Atvinnuhúsn.
312
331 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Hellismýri 12
Laust strax
Skoða eignina Hellismýri 12
Hellismýri 12
800 Selfoss
220.4 m2
Atvinnuhúsn.
1
304 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin