Föstudagur 1. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 1. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Heiðvangur 8

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
290.4 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
Verð
198.000.000 kr.
Fermetraverð
681.818 kr./m2
Fasteignamat
164.650.000 kr.
Brunabótamat
150.250.000 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2075224
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Frárennslislagnir
s
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
verönd og svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna:  Glæsilegt einbýli með aukaíbúð samtals 290.4 fm við Heiðvang 8, stendur vestast í Norðurbæ Hafnarfjarðar á fallegri hraunlóð/jaðarlóð við Garðabæinn. (botnlangagata) Stutt er í göngu og hlaupaleiðir Garðabæjar og miðbæ Hafnarfjarðar.

Miklar endurbætur hafa verið gerðar, þó ávallt í takt við karakter og tíðaranda hússins. Fallegt jaðarlóð/hraunlóð við Garðabæinn. Útsýni.

 
Húsið er 290.4 fermetrar, þ.e. 239 fermetra aðalhæð sem skartar glæilegri stofu með arin, rúmgóðri borðstofu með innbygðum skápum, vandað eldhús með áfastri sjónvarps og bókastofu. Þrjú stór svefnherbergi eru á hæðinni og tvö baðherbergi. Á jarðhæð hefur verið innréttuð falleg 51 fermetra íbúð með rennihurð og síðum gluggum sem snúa í vestur. Sérinngangur er í íbúðina, og privat aðkoma. Yfirbyggðar (þak skyggni) ca 60 fermetra svalir snúa í suður og góður pallur úr lerki sem snýr í vestur. Gert er ráð fyrir heitum potti í garði.
 
Húsið stallast fallega innbyrðis, sem býr til flæði  milli eldhúss, bókastofu,  stofu og útisvæða sem skapar einstaklega skemmtilega og fallega heild.  Í takt við tímann þegar húsið var byggt, 1976, voru mörg svefnherbergi. Núverandi eigendur hafa breytt þessu og búið til stærri herbergi og opnari alrými. Gólfhiti er í eldhúsi, bókaherbergi og í  íbúð á neðri hæð.  Svefnherbergi og stofur er með hefðbundnum ofnum.
 
Allar endurbætur
eru hannaðar af Jakobi Líndal á ALARK arkitektum en húsið er upphaflega hannað af Þorkeli Gunnari Guðmundssyni (ÞGG Arkitektar). Húsið hefur fengið gott viðhald og töluverðar endurbætur sem hafa verið framkvæmdar af mikilli virðingu fyrir upprunalegum stíl. T.d. var byggð viðbygging milli húss og bílskúrs með þakglugga og fyrirkomulagi breytt innanhúss 2010.  Rafmagn, þak, eldhús, gólfefni og ýmislegt endurnýjað samhliða breytingum.  Íbúð í kjallara var útbúin 2019.

Þetta er mjög áhugaverð stór og rúmgóð glæsieign, sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Sannkallað fjölskyldu hús á besta stað. 

Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Glæsilegt einbýli með aukaíbúð samtals 290 fm á þessum vinsæla stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. 
Jaðarlóð við Garðabæinn. Útsýni. 

Hlynur Halldórsson, löggiltum fasteignasala í síma 698-2603, hlynur@hraunhamar.is


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
220
240.1
195
221
300.4
198,5

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfaskeið 24
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 24
Álfaskeið 24
220 Hafnarfjörður
240.1 m2
Einbýlishús
825
812 þ.kr./m2
195.000.000 kr.
Skoða eignina Fjóluás 30
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Fjóluás 30
Fjóluás 30
221 Hafnarfjörður
300.4 m2
Einbýlishús
827
661 þ.kr./m2
198.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin