Miðvikudagur 22. maí
Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2024
Deila eign
Deila

Víðihvammur 32

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
76.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.800.000 kr.
Fermetraverð
808.901 kr./m2
Fasteignamat
56.450.000 kr.
Brunabótamat
33.450.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2066029
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvölfalt
Þak
ekki upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
36,77
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða á milli glerja í nokkrum gluggum, einnig þarf að yfirfara nokkra glugga og mála. 
Hraunhamar kynnir sérlega bjarta og fallega hæð á eftstu hæð í þríbýlishúsi með sér inngangi vel staðsett í Suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin er 76,4 fm auk þess fylgir helmings hlutdeild í 2 geymslum á jarðhæðinni. 

Skipting eignarinnar:
Forstofa & þvottaaðstaða, hol, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og svalir, Auk þess fylgir eigninni eignarhlutur í tveimur geymslum  á jarðhæðinni. 

Nánari lýsing eignarinnar:
Sérinngangur. Forstofa,
Steyptur stigi upp á hæðina, þar er fatahengi og einnig þvottaaðstaða.
Gott hol. Björt stofa og borðstofa. 
Eldhús vel búið með smekklegri innréttingu, flísar á milli innréttingarinnar. 
Hjónaherbergi með rúmgóðum fataskápum og þaðan er utangengt út á suð-vestur svalir. 
Svefnherbergi með fataskápum. 
Baðherbergi er snyrtilegt, þar er vaskur og salerni auk baðkars með sturtuaðstöðu. Gott skápapláss. 
Á jarðhæðinni eru fínt geymslupláss í tveimur geymslum. Helmingshlutdeild í stærri geymslunni og þriðjungs hlutur í þeirri minni sem einnig geymir rafmagnstöflur og inntak. 

Gólfefni eru gegnheilt parket á herbergjum, stofu og borðstofu og flísar í forstofu, eldhúsi og á baðherbergi

Þetta er falleg íbúð sem hefur fengið gott viðhald, vel staðsett, glæsilegt útsýni og stutt í alla þjónustu, s.s. skóla, leikskóla, verslanir, líkamsrækt og íþróttamiðstöð Breiðabliks.

Nánari upplýsingar veitir: 
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali. s. 698-2603, netfang: hlynur@hraunhamar.is


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar í farabroddi í 40 ár! – Hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/04/202138.150.000 kr.43.900.000 kr.76.4 m2574.607 kr.
19/01/201623.100.000 kr.27.000.000 kr.76.4 m2353.403 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kópavogsbraut 61
Opið hús:23. maí kl 17:00-17:30
Kópavogsbraut 61
200 Kópavogur
64.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
933 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 13a
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 13a
Hafnarbraut 13a
200 Kópavogur
60.6 m2
Fjölbýlishús
211
1021 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 4
Skoða eignina Hafnarbraut 4
Hafnarbraut 4
200 Kópavogur
62.5 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
63.990.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 16
Skoða eignina Kjarrhólmi 16
Kjarrhólmi 16
200 Kópavogur
84.4 m2
Fjölbýlishús
312
752 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache