Föstudagur 11. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 25. mars 2025
Deila eign
Deila

Birkibyggð 6

SumarhúsSuðurland/Flúðir-846
139.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
123.000.000 kr.
Fermetraverð
879.199 kr./m2
Fasteignamat
76.950.000 kr.
Brunabótamat
77.700.000 kr.
Byggt 2017
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360648
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt gott
Raflagnir
Sagt gott
Frárennslislagnir
Sagt gott
Gluggar / Gler
Sagt gott
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:

Birkibyggð 6, 140fm glæsilegt og skemmtilega skipulagt heilsárshús sem stendur á  4.921,9m2 eignarlóð rétt við Flúðir.
Húsið er byggt 2017 úr timbri og klætt að utan með læstri litaðri álklæðningu. Húsið var klætt að utan núna í sumar. Þak er einhalla og er þakkantur klæddur með lituðu áli Gluggar eru álgluggar.
Hitveita er í húsinu, hiti í gólfum og Free@home hússtjórnarkerfi er í húsinu.
Að innan skiptist eignin í forstofu. stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi.
Nánari lýsing:
Forstofa er með vínilparketi og þar er rúmgóður fataskápur. Stofan er björt og rúmgóð, gólfsíðir gluggar eru í rýminu og er vínilparket á gólfi. Í lofti er bandsöguð hnota sem gefur rýminu skemmtilegan karakter. Útgengt úr stofu á verönd.
Eldhús er með sérsmíðaðri innréttingu úr dökkbæsuðum hlyn. Stór eyja og mikið skápapláss. Steinborðplata er í eldhúsi og þar er smekkleg lýsing og gott vinnupláss.
Hjónasvítan er rúmgóð og góð lofthæð. Rúmgóður fataskápur og parketflísar á gólfi, útgengi úr herberginu á verönd. Baðherbergi er inn af hjónaherbergi. Stór gólfsturta  með dökkum flísum á veggjum, parketflísar á gólfi og upphengt salerni.
Tvö önnur svefnherbergi eru í húsinu bæði með parketflísum á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi í svefnálmu er með  parketflísum á gólfi, svartar flísar á hluta af veggjum, stór sturta með glervegg beint á gólf, upphengt salerni, dökk innrétting undir vaski og opnanlegur gluggi.
Einstaklega smekklegt og vel skipulagt hús þar sem ekkert herfur verið til sparað.
Lóðin er þökulögð og stórt steypt plan er fyrir framan bústaðinn og stór steypt verönd á baklóð.

Svæðið er lokað með símahliði.
Fyrir liggur samþykki sveitastjórnar á breytingu á aðalskipulagi fyrir þetta hverfi um að heimil verði heilsárs búseta á svæðinu.
Nánari upplýsinnar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/12/202353.850.000 kr.97.000.000 kr.139.9 m2693.352 kr.
04/08/202249.850.000 kr.85.000.000 kr.139.9 m2607.576 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurbakki 3
Skoða eignina Suðurbakki 3
Suðurbakki 3
805 Selfoss
144.2 m2
Sumarhús
413
832 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Kiðjaberg 66
3D Sýn
Skoða eignina Kiðjaberg 66
Kiðjaberg 66
805 Selfoss
123.4 m2
Sumarhús
423
940 þ.kr./m2
116.000.000 kr.
Skoða eignina Hestur 0
Skoða eignina Hestur 0
Hestur 0
805 Selfoss
161.5 m2
Sumarhús
423
742 þ.kr./m2
119.800.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar lóð 119
Hallkelshólar lóð 119
805 Selfoss
155.3 m2
Sumarhús
524
773 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin