Laugardagur 15. mars
Fasteignaleitin
Skráð 27. feb. 2025
Deila eign
Deila

Lækjarhjalli 34

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
72 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
901.389 kr./m2
Fasteignamat
60.050.000 kr.
Brunabótamat
33.000.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064141
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarf mögulega að endurnýja að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við.
Lóð
26,37
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samvkæmt seljanda: Yfirvonandi aðgerðir er að skipta um nokkrar spítur í hliðinni á þakinu næsta sumar en eigandi uppi sagði það væri ekki mikið reiknaði með kringum 40þús ef hann myndi rukka fyrir það.
Gallar
*Skipta þarf um ofn inn í eldhús. Gler brotnaði í hurðaropinu og líklega ekki hægt að nota hann. 
Domusnova fasteignasala kynnir til sölu Lækjarhjalla 34. Neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Íbúðin er skráð skv HMS 72,0mog þar af er sérgeymsla 2,9m2. Húsið er staðsett í botnlanga og eru aðeins fjögur önnur hús innar í botnlanganum.

*Sérinngangur og sameiginlegur garður.
*2 svefnherbergi.
*Gott bílastæði.
*Endurnýjað baðherbergi ofl. 


Lýsing eignar:
Forstofa: Flísalögð með fatahengi og góðu plássi fyrir skóhirslur. 
Hol: Inn af forstofu er hol þar sem er stór skápur sem nýtist vel fyrir yfirhafnir ofl.Frá holinu er gengið inn í bæði svefnherbergin og baðherbergið.  
Eldhús/alrými: Eldhús og stofa eru saman í einu alrými. Ljósdeyfir (dimmer) á ljósum. Parket á gólfi. Eldhúsið er með innbyggðri uppþvottavél og háf. Gluggar á tvo vegu. Útgengt út í stóran sameiginlegan garð sem snýr í suður. Búið að setja upp markísu og útdraganlegan skjólvegg. 
Svefnherbergi I: 12,6m2.
Gluggar á tvo vegu. Fataskápur. Parket á gólfi. Ljósdeyfir (dimmer) á ljósum.
Svefnherbergi II: 7,9m2 Fataskápur. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Upphengt salerni. Handklæðaofn. Walk-in sturta. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla:
Sérgeymsla fylgir íbúðinni og er hún óupphituð. 
Garður: Garðurinn er stór og snýr meðal annars í suður. Garðurinn er sameiginlegur með efri hæðinni

*Ekki er starfandi formlegt húsfélag í húsinu. 

Endurnýjað/Viðhald samkvæmt seljanda:
*Baðherbergi endurnýjað líklega í kringum 2020. Áður en núverandi eigendur eignuðust íbúðina. 
*Sumarið 2023 þá var pússað upp glugga og þeir málaðir
*Sumarið 2023 þá var farið í þakið það var grunnað 1 umferð á þakið og málað 2 umferðir.
*Sumarið 2023 var sett upp markísa og útdraganlegur skjólveggur
*Bæði sumarið 2022 og 2023 var mosatætt garðinn eitrað fyrir fíflum og stráð grasfræ í sárin.
*Sumarið 2023 var mokað upp úr gömlu beði sem var á milli bílastæðanna sett undirlag og jafnað og hellulagt og gert hálfgerðan göngustig að húsinu sem skiptir bilastæðunum milli íbúða. Einnig var háþrýstiþvegið planið og lagað ójöfnur og göt í planinu.

Nánari upplýsingar veita:
Hrannar Jónsson lgf. / s. 899-0720 / hrannar@domusnova.is

Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/01/202243.200.000 kr.53.100.000 kr.72 m2737.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Nýbýlavegur 46
200 Kópavogur
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
736 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
89.2 m2
Fjölbýlishús
32
716 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
Kópavogsbraut 3
200 Kópavogur
64.3 m2
Fjölbýlishús
211
964 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Hafnarbraut 14
200 Kópavogur
67.4 m2
Fjölbýlishús
211
993 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin