Föstudagur 7. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2025
Deila eign
Deila

Ólafsbraut 50

EinbýlishúsVesturland/Ólafsvík-355
160.6 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
38.500.000 kr.
Fermetraverð
239.726 kr./m2
Fasteignamat
43.250.000 kr.
Brunabótamat
90.550.000 kr.
IG
Ingólfur Geir Gissurarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2103775
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
Mixað gler
Þak
í lagi
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valhöll fasteignasala sími 588-4477 kynnir: Ólafsbraut 50

NÝ LÝSING OG BREYTING Á VERÐI
 UM ER AÐ RÆÐA  111,5 fm hæð  auk bílskúrs 30 fm alls 141,5 fm.  Þetta er mjög vel viðhaldið hús á tveimur hæðum við Ólafsbraut 50 í Ólafsvík. Hæðin skiptist í forstofu, rúmgott hol, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Á forstofu eru flísar sem og á baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu klósetti,  sturtu ásamt handklæðaofni. Á herbergjunum er parket og einnig stofunni. Á holinu og eldhúsinu eru flísar og eldhúsinnréttingin er nýleg. Undir þaki hússins er rúmgott geymsluloft ca 2 m þar sem það er hæðst.  
Við húsið er ca 30 fm bílskúr og að honum er mjög gott aðgengi með steyptu plani. 
Við suðurhlið hússins er 60 fm nýlegur og flottur sólpallur með útgengi úr herbergi. Gluggarnir eru nýlegir í húsinu og einnig er ný rafmagnstafla. Þá eru frárennslislagnir nýlegar. Húsið er nýlega tekið í gegn að innan bæði málað og hurðir eru nýlegar og þakið í góðu lagi. Lýsing er samkv seljanda. Þá er búið að gera húsið mjög snyrtilegt og það er klætt með stení.  VERÐ kr 38,5 millj


Í SNÆFELLSBÆ ERU GÓÐIR LEIK OG GRUNNSKÓLAR OG EINNIG ER ÖFLUGT íÞRÓTTALÍF Í BÆJARFÉLAGINU. þÁ ER 20 MÍN AKSTUR Í FJÖLBRAUTARSKÓLA SNÆFELLSNESS Í GRUNDARFIRÐI
Sýningu eignar annast Pétur Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík. S: 893-4718  psj@simnet.is   
En faglegar upplýsingar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali á Valhöll fasteignasölu.


VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.  VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015-2022, EN AÐEINS 2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  
Eignaskiptalýsing er væntanleg.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/11/200611.330.000 kr.16.200.000 kr.206.1 m278.602 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1982
49.1 m2
Fasteignanúmer
2103775
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brautarholt 21
Bílskúr
Skoða eignina Brautarholt 21
Brautarholt 21
355 Ólafsvík
201.4 m2
Fjölbýlishús
514
188 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Háarif 49
Bílskúr
Skoða eignina Háarif 49
Háarif 49
360 Hellissandur
164.9 m2
Einbýlishús
413
243 þ.kr./m2
40.000.000 kr.
Skoða eignina Sætún 5
Bílskúr
Skoða eignina Sætún 5
Sætún 5
430 Suðureyri
159.6 m2
Fjölbýlishús
54
250 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósaland 3
Bílskúr
Skoða eignina Ljósaland 3
Ljósaland 3
415 Bolungarvík
163.8 m2
Einbýlishús
413
244 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin