Þriðjudagur 22. október
Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2024
Deila eign
Deila

Melgerði 30

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
197.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
156.900.000 kr.
Fermetraverð
793.627 kr./m2
Fasteignamat
130.050.000 kr.
Brunabótamat
81.030.000 kr.
Mynd af Kristján Gíslason
Kristján Gíslason
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064329
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Skipt um pappa og járn 2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala kynnir fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr og stórum grónum garði. Húsið er 197,7 fm og þar af er bílskúrinn 29,8 fm. Húsið stendur á miðju Kársnesinu og það hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum. Á efri hæðinni er baðherbergi ásamt fjórum svefnherbergjum og er útgengt á suður valir úr hjónaherberginu. Á neðri hæðinni eru tvær stofur, stórt eldhús, þvottahús og baðherbergi.
Mjög fjölskylduvæn eign á þessum vinsæla stað í vesturbæ Kópavogs. Snyrtilegur garður, pallur, stutt er í skóla, leikskóla, Kópavogslaug og útivistarsvæðið á Rútstúni.
Ekki er hægt að sýna eignina fyrir opna húsið.


Nánari upplýsingar veitir: Inga Reynisdóttir lgf. í síma 820-1903 eða inga@gimli.is

NEÐRI HÆÐ:
Forstofa 
með góðu skápaplássi og flísum á gólfi.
Baðherbergi er við hliðina á forstofunni og er með baðkari, vaski, handklæðaofni og er innangengt yfir í þvottahúsið. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar og er opið á milli þeirra. Fallegir gluggar, parket á gólfi og útgengt á stóra viðarverönd fyrir framan húsið.
Eldhús er með fallegri nýlegri innréttingu ,eldhússkrók fyrir borð ásamt góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Stiginn er uppá efri hæðina er með einstaklega fallegum og stórum glugga. 
EFRI HÆÐ:

Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með rúmgóðum skápum, suður svölum og parket á gólfi.
Barnaherbergi er rúmgott með fallegum glugga, skáp og parket á gólfi.
Barnaherbergi II er rúmgott með skáp, fallegum glugga og parket á gólfi.
Barnaherbergi III er minna með skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er með sturtu, handklæðaofn og flísum á gólfi.

Að sögn eigenda hafa þessar framkvæmdir verið gerðar á húsinu:
Skipt um járn á þaki ca 2006.
Búið að skipta um stamma frá baðherbergi uppi og allt skólp út í götu. Liggur ekki lengur undir húsið einnig var sett nýtt dren í kringum húsið.
Skipt um allar vatnslagnir þegar þau kaupa. Rafmagn dregið upp á nýtt fyrir 20 árum í allt húsið.
Breytt úr lofthitun í venjulega hitun og einnig er búið að skipta um alla glugga.
Húsið er klætt að utan.
Snjóbræðsla frá húsi út á plan og bíllengd. 
Bílskúrinn er með nýlegu járn á veggjum og þaki en þarfnast klæðingu að innan.

Um er að ræða fjölskylduvæna eign á þessum vinsæla stað í vesturbæ Kópavogs.
Snyrtilegt umhverfi og stór garður með palli.
Stutt er í skóla, leikskóla, Kópavogslaug og útivistarsvæðið að Rútstúni.



Nánari upplýsingar veita: Inga Reynisdóttir lgf. í síma 820-1903 eða inga@gimli.is og Kristján Gíslason lgf. í síma 691-4252 eða kristjan@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1943
29.8 m2
Fasteignanúmer
2064329
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.330.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blikahjalli 11
Opið hús:27. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Blikahjalli 11
Blikahjalli 11
200 Kópavogur
202.2 m2
Raðhús
624
717 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Melgerði 30
Bílskúr
Skoða eignina Melgerði 30
Melgerði 30
200 Kópavogur
197.7 m2
Einbýlishús
624
794 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 40
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 40
Naustavör 40
200 Kópavogur
161.9 m2
Fjölbýlishús
312
964 þ.kr./m2
156.000.000 kr.
Skoða eignina Austurgerði 5
Skoða eignina Austurgerði 5
Austurgerði 5
200 Kópavogur
228 m2
Einbýlishús
735
723 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin