Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 19. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lofnarbrunnur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
68.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
944.687 kr./m2
Fasteignamat
55.450.000 kr.
Brunabótamat
46.750.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2513571
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Lofnarbrunnur 3, 113 Reykjavík, birt stærð 68.7 fm.
Falleg og vel skipulögð 2 ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér verönd með skjólveggjum.  Aukin lofthæð er í íbúðinni. Íbúðin er í álklæddu húsi sem er því nánast viðhaldsfrítt að utan. Hús og sameign eru mjög snyrtileg.  
Eignin skiptist  forstofu, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús og stofu í opnurými, út gengt á sólpall úr stofu, eitt svefnherbergi, og sérgeymslu í sameign.  

** Byggt 2021
** Jarðhæð með sólpall
** Allar innréttingar endurnýjaðar 2024/2025
** Öll ljós með plejd stýringu

** Vinsæl staðsetning þar sem Grunnskóli, íþróttasvæði og sundlaug eru í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is.

Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
hefur físar á gólfi og fataskáp
Baðherbergi er flísalagt mjög rúmgott, innrétting, sturta, t.f. þvottavél á baði
Eldhús hefur fallega eldhús innréttingu með góðu skápaplássi. Parket á gólfi
Stofa er opin við eldhús, hefur parket á gólfi og útgengt á sólpall
Svefnherbergi hefur parket á gólfi, og góðan fataskáp
Sér geymsla í sameign
Umhverfi: Úlfarsárdalur er hverfi í mikilli uppbyggingu, einstaklega flott íþróttamannvirki, skóli og sundlaug á samastað, fallegar gönguleiðir í nágrenni

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/202452.750.000 kr.59.900.000 kr.68.7 m2871.906 kr.
11/06/20212.810.000 kr.46.000.000 kr.68.7 m2669.577 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jarpstjörn 4
Bílastæði
Skoða eignina Jarpstjörn 4
Jarpstjörn 4
113 Reykjavík
63.4 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubaugur 139
Skoða eignina Maríubaugur 139
Maríubaugur 139
113 Reykjavík
78.6 m2
Fjölbýlishús
312
864 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Rökkvatjörn 6B
Skoða eignina Rökkvatjörn 6B
Rökkvatjörn 6B
113 Reykjavík
59.7 m2
Fjölbýlishús
312
1055 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 30
Skoða eignina Skyggnisbraut 30
Skyggnisbraut 30
113 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
211
802 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin