Laugardagur 19. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Vinastræti 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
90.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.500.000 kr.
Fermetraverð
856.354 kr./m2
Fasteignamat
77.900.000 kr.
Brunabótamat
59.600.000 kr.
Mynd af Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson
Fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2503008
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Fasteignasalan TORG kynnir fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð með stæði í bílageymslu og svölum í suðvestur með fallegu útsýni.
Eignin er alls 90,5 fm að stærð, þar af er 12,5 fm sérgeymsla. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi/þvottahús, tvö rúmgóð svefnherbergi, aðalrými með eldhúsi, stofu og útgengi út á svalir til suð-vesturs.

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Ragnar fasteignasali í s: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is

Umhverfið: Húsið er vel staðsett í Urriðarholtinu í grennd við Urriðaholtsskóla sem er bæði leik- og grunnskóli. Í hverfinu er veitingahús, kaffihús og matvöruverslun. Í næsta nágrenni eru fleiri verslanir og þjónusta, golfvöllur, útivistarsvæði í Heiðmörk og Vífilsstaðavatn. Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgönguæðar tengja svo hverfið við alla staði. borgarinnar. Í göngufæri er Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi.
Samkvæmt vef Garðabæjar: Skipulag Urriðaholts er fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities. Urriða­holt er þétt­býli í náinni tengingu við nokkur helstu úti­vistar­svæði höfuð­borgar­svæðis­ins, ósnortna nátt­úru og góðar sam­göngu­æðar sem stytta leiðir í allar áttir.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi með fataskáp.
Svefnherbergi 2: Rúmgott herbergi með fataskáp.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með útgengt á svalir til suð-vesturs.
Eldhús: Falleg, hvít innrétting frá GKS með eyju, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Baðherbergi/þvottaherbergi: Hvít innrétting, upphengt salerni, "walk in" sturta, handklæðaofn, flísar á gólfi og á veggjum inni í sturtu.
Geymsla: Sér 12,5 fm geymsla á jarðhæð

*Aukin lofthæð
* Harðparket á öllum rýmum nema baðherbergi/þvottaherbergi
*Sérsmíðaðar innréttingar frá GKS
*Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í upphituðu bílastæðahúsi, lagnir tilbúnar fyrir rafhleðslustöð
*Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign
*Göngufæri við leik- og grunnskóla
*Húsin eru álklædd og einangruð að utan. Öll sameign og aðkoma að húsinu er hin snyrtilegasta.


Frekari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Ragnar fasteignasali, lögg. fasteignasali í s: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is 

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.

*Eigandi fasteignarinnar hefur venslatengsl við fasteignasala hjá TORG fasteignasölu.

Torg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,4- 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- . Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202044.700.000 kr.51.900.000 kr.90.5 m2573.480 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2503008
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 38
Opið hús:22. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Maríugata 38
Maríugata 38
210 Garðabær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Mosagata 2
Skoða eignina Mosagata 2
Mosagata 2
210 Garðabær
80 m2
Fjölbýlishús
413
944 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Hellagata 15
Skoða eignina Hellagata 15
Hellagata 15
210 Garðabær
94.5 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Garðatorg 2a
Bílastæði
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Garðatorg 2a
Garðatorg 2a
210 Garðabær
73.2 m2
Fjölbýlishús
211
1051 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin