Pálsson fasteignasala kynnir til sölu.
Falleg og gróin 8.568 m² íbúðarhúsalóð að Krækishólum 10, Krækishólar er nýtt íbúða hverfi með fullri þjónustu, í umþb 15 mín. akstursfjarlægð frá Selfossi. Hverfið er þægilega stutt frá Reykjavík og verður full þjónusta í hverfinu, sbr. skólaakstur og sorphirða.
* Eignarlóð
* Hægt að skrá lögheimili sitt á eigninni
* Fallegt útsýnislóð með allt að 420 fm. byggingarmagni.
* Umþb. 15min akstur frá Selfossi
* Kalt vatn og rafmagn komið að lóðarmörkum.
* Möguleiki á að tengja heitt vatn.
**** Sjá staðsetningu*****
Nánari upplýsingar veita:
Edwin Árnason, Lgf. í síma: 893-2121 eða edwin@palssonfasteignasala.isNánari lýsing:
Krækishólar 10, er falleg og gróin íbúðarhúsalóð, 8.568 m² eignarlóð, þar sem leyfilegt byggingarmagn er allt að 420 m².
Kalt vatn og þriggja fasa rafmagn eru komin rétt við lóðarmörk. Möguleiki er á heitu vatni með samráði við lóðareiganda
Falleg náttúra er umhverfis húsið og gott útsýni til allra átta.
Samkvæmt deiliskipulagi er leyfilegt byggingarmagn allt að 420 m².
Ef húsið er skráð sem lögheimili þá er hægt að:
* fá sorphirðu þjónustu
* fá skólaaksturs þjónustu
* fá snjómoksturs þjónustu
* aðgang að póstkassa niður við veg
******palssonfasteignasala.is**********verdmat.is*********www.eignavakt.is*****Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 76.880 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Pálsson Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.