Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 2. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Háteigur 25

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
248.4 m2
7 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.800.000 kr.
Fermetraverð
518.519 kr./m2
Fasteignamat
101.600.000 kr.
Brunabótamat
112.200.000 kr.
Mynd af Viðar Marinósson
Viðar Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2088329
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Ágætt, þarf að skoða.suma.
Þak
Ágætt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara!
LIND fasteignasala kynnir glæsilegt og bjart 248,4 m2 einbýlishús með mikilli lofthæð á frábærum stað innst í botnlangagötu við Háteig 25 í Keflavík með fallegum grónum garði með steyptum heitum potti. Húsið  er á tveimur pöllum og innangengnum bílskúr. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 211 m2 ásamt 37 m2 bílskúr. Samtals 248,4 m2.

BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 8225588 eða isak@fastlind.is


Eldhúsið var endurnýjað 2022  og einnig verönd með útieldhúsi. Síðan 2009 voru gólfefni, rafmagn,  baðherbergin standsett, innihurðir, hiti  í gólf undir flísar og þvottahúsið var fært til. Mikið hefur verið lagt í lýsingu , bæði næturlýsingu og almennri lýsingu innan sem utan húss. Og einnig hefur verið lagt mikið i hljóðvist hússins. Parket eins og er á borðstofu getur fylgt ef óskað er sem er ætlað á stofuna.

Nánari lýsing efri pallur
Forstofa með flísum á gólfi og góðum háum skápum með rennihurðum.
Gestasalerni er innaf forstofu með upphengdu salerni.  Flísalagðir veggir og gólf. Vegleg granítplata með stórum vaski. Spegill fyrir ofan. 
Hjónaherbergi er með panil í lofti og  parketi á gólfum, góðir skápar. Útgengt út á verönd með breiðri hurð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn, hvít falleg innrétting við vask, sturta með glerskilrúmi.
Tvö barnaherbergi er með parketi á gólfum og skápum.
Þvottahús er á herbergispalli, hvít innrétting og skolvaskur.

Neðri pallur.
Eldhús  var endurnýjað á glæsilegan hátt 2022  með nýjum tækjum og rúmgóðum skápum og parketi á gólfi.
Borðstofa er björt með nýlegu parketi á gólfum.
Stofa er með fallegum arni og flísum á gólfi, upptekin loft  og útgengt út á skjólsæla timburverönd sem er nýlega endurnýjuð með útieldhúsi og steyptum heitum potti.
Herbergi/sjónvarp er innaf stofu með flísum á gólfi.
Heimilisinngangur er niðri við eldhús, flísar á gólfi þar og fatahengi. Þaðan er gengið inn í bílskúr.
Bílskúrinn er með epoxý á gólfi, herbergi með hurð út í garð er  innaf bílskúr ( mögulegt væri að útbúa herbergi og tengja það inn í hús)
Fyrir ofan herbergi er geymsluloft bílskúrs.

Þetta er virkilega vel staðsett eign sem vert er að skoða. Eignin  er nálægt Heiðarskóla og leikskólana  Heiðarsel og Garðasel. 
 Allar upplýsingar um eignina veitir Ísak V Johannsson og Viðar Marinósson
í síma 822-5588 eða isak@fastlind.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/03/201965.900.000 kr.62.000.000 kr.248.4 m2249.597 kr.
12/08/201639.150.000 kr.46.500.000 kr.248.4 m2187.198 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1981
37.1 m2
Fasteignanúmer
2088329
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 26
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
190.5 m2
Fjölbýlishús
523
622 þ.kr./m2
118.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
190.1 m2
Fjölbýlishús
523
623 þ.kr./m2
118.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 24
Asparlaut 24
230 Reykjanesbær
190.5 m2
Fjölbýlishús
523
622 þ.kr./m2
118.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26,503
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 26,503
Asparlaut 26,503
230 Reykjanesbær
190.5 m2
Fjölbýlishús
523
622 þ.kr./m2
118.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin