Laugardagur 10. maí
Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2025
Deila eign
Deila

Bjarkardalur 24A

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
78.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
714.834 kr./m2
Fasteignamat
48.750.000 kr.
Brunabótamat
47.150.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513261
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
7,86
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Bjarkardal 24A, 260 Reykjanesbæ.

Um er að ræða glæsilega 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í 12 íbúða fjölbýlishúsi.

Íbúðin er skráð 78,2 fm og skiptist í anddyri, stofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, tvö svefnherbergi og geymsla innan íbúðar sem hægt er að nýta sem þriðja svefnherbergið. Eins fylgir eigninni sér afnotareitur á lóð, á teikningu nefnd verönd um 36,4 fm að flatamáli. Auk þess fylgir eigninni sameiginleg hjólageymsla.


Íbúðin er laus frá 1 júní 2025.

Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri sem parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergin eru tvö með parket á gólfi og fataskáp.
Geymsla er innan íbúð með parket á gólfi, möguleiki er að nýta hana sem þriðja svefnherbergið.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í opnu björtu rými með parket á gólfi, þar er útgengi út á verönd.
Eldhús hefur góða innréttingu, helluborð, viftu og ofn.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum að hluta, góð innrétting, sturta, handklæðaofn, salerni, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.

Íbúðinni fylgir stór séreignareitur sem er hellulagður að hluta. Húsið stendur á góðri lóð, með fjölda bílastæða, sem búið erð koma upp sameiginlegri hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.

Frábær staðsetning, nálægt Stapaskóla sem er einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins. Stapaskóli er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð, svo íþróttahús og almenningssundlaug við skólann.

Bókasafnið, matsalur, félagsaðstaða og sundlaug mun nýtast sem menningarmiðstöð fyrir hverfið eftir lokun skólans.
Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.

Íbúðin er með innréttingum frá HTH , með harðparket og flísum á gólfi. Innréttingar og hurðar fallegar af vandaðri gerð. Vaskar, blöndunartæki og hvítvörur eru af vandaðri gerð.
Á jarðhæð er hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, á netfanginu es@es.is og í síma 420-4050
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50 eða á netfanginu es@es.is og í síma 420-4050

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/10/202112.800.000 kr.38.950.000 kr.78.2 m2498.081 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 4 - Íb. 204
Risadalur 4 - Íb. 204
260 Reykjanesbær
69.2 m2
Fjölbýlishús
211
837 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 4 - Íb. 203
Risadalur 4 - Íb. 203
260 Reykjanesbær
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
831 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 4 - Íb. 202
Risadalur 4 - Íb. 202
260 Reykjanesbær
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
840 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 4 - Íb. 103
Risadalur 4 - Íb. 103
260 Reykjanesbær
72 m2
Fjölbýlishús
211
804 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin