*EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING * LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega góða 3.herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og rúmgóðri verönd með skjólveggjum við Fannahvarf 1, 203 Kópavogur. Fallegt útsýni er frá eigninni. Íbúðin er sérstaklega hönnuð með allt aðgengi fatlaðra í huga og fylgir henni stæði beint fyrir utan íbúð. Íbúðin er skráð 102,3 m2.
Nánari lýsing eignar Gengið er inn um sérinngang beint frá stæði og komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Geymsla er innaf forstofu flísalögðu gólfi . Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi,innrétting með vaski ofaná, handklæðaofn, upphengt salerni og gluggi. Þvottahús er með flísum á gólfi, innrétting, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og snúrur. Tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með parketi og fataskápum. Eldhús og stofa er opið rými og þaðan er gengið út á sérafnotarétt sem snýr í suður með miklu útsýni. Eldhúsinnrétting er L-laga með efri og neðri skápum ásamt eyju. AEG helluborð ásamt AEG ofni í vinnhæð.
Mjög stutt er í alla þjónustu og almenningssamgöngur, t.d. heilsugæslu, verslun og heilsueflingu. Leikskóli og grunnskóli í stuttri göngufjarlægð. Stutt í náttúruperluna Elliðavatn og Heiðmörk.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
*EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING * LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega góða 3.herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og rúmgóðri verönd með skjólveggjum við Fannahvarf 1, 203 Kópavogur. Fallegt útsýni er frá eigninni. Íbúðin er sérstaklega hönnuð með allt aðgengi fatlaðra í huga og fylgir henni stæði beint fyrir utan íbúð. Íbúðin er skráð 102,3 m2.
Nánari lýsing eignar Gengið er inn um sérinngang beint frá stæði og komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Geymsla er innaf forstofu flísalögðu gólfi . Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi,innrétting með vaski ofaná, handklæðaofn, upphengt salerni og gluggi. Þvottahús er með flísum á gólfi, innrétting, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og snúrur. Tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með parketi og fataskápum. Eldhús og stofa er opið rými og þaðan er gengið út á sérafnotarétt sem snýr í suður með miklu útsýni. Eldhúsinnrétting er L-laga með efri og neðri skápum ásamt eyju. AEG helluborð ásamt AEG ofni í vinnhæð.
Mjög stutt er í alla þjónustu og almenningssamgöngur, t.d. heilsugæslu, verslun og heilsueflingu. Leikskóli og grunnskóli í stuttri göngufjarlægð. Stutt í náttúruperluna Elliðavatn og Heiðmörk.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
30/11/2006
19.930.000 kr.
26.200.000 kr.
102.3 m2
256.109 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.