Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2024
Deila eign
Deila

Jódísarstaðir 2

SumarhúsNorðurland/Húsavík-641
50 m2
Verð
19.000.000 kr.
Fermetraverð
380.000 kr./m2
Fasteignamat
13.350.000 kr.
Brunabótamat
25.050.000 kr.
Byggt 1989
Fasteignanúmer
2164614
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Jódísarstaðir 2 - sumarhús 

Um er að ræða sumarbústað á um 1 ha.. eignarlóð við rætur Mánafells við Skjálfandafljót í Aðaldal í um 40 mín akstursfjarlægð frá Akureyri ef farið er um Vaðlaheiðagöng. Lóðin er skógi vaxinn og stendur bústaðurinn í fallegu rjóðri. Ágætt bílastæði er við bústaðinn sem rúmar hið minnsta þrjá bíla. Þá er malarvegur frá þjóðvegi að frekar stuttum afleggjara upp að bústað. Ástand hans er gott. Bústaðurinn er skráður 50 fm. en er líkleg nær 45 fm. þar sem sólskáli sem á það var teiknað var aldrei byggður. 

Húsið skiptist í forstofu þar er dúkur á gólfi og opið fatahengi.
Baðherbergi er með dúk á gólfi, sturtuklefa, salerni, vask og ágætum skápum.
Svefnherbergi með parket á gólfi og fataskáp. 
Eldhús sem er opin við stofu en þar er harðparket á gólfum, afmörkuð innrétting með stæði fyrir lítinn ísskáp. Útgengt er á timburverönd úr stofu.
Af gangi er uppgengt á svefnloft sem er yfir hluta en að öðru leiti eru upptekin loft. 

Útisvæði skógi vasið og gróður allt í kring, skemmtileg aðkoma er að húsinu frá bílastæði.  

Ekki þarf að fjölyrða mikið um glæsilega nátturufegurð á svæðinu en allt í kringum bústaðinn er mikill skógur og því kyrrðin og næðið með eindæmum gott. 
Vatnslind sem sinnir þörfum hússins eins og það er notað í dag er ótrygg og vatnið ekki endilega talið drykkjarhæft en er nýtt fyrir salerni og sturtu. Húsið er kynnt með rafmagnsofnum.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BYGGÐ
http://www.byggd.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin