Þriðjudagur 23. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 21. júlí 2024
Deila eign
Deila

Selvogsgrunn 5

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
156.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.800.000 kr.
Fermetraverð
733.546 kr./m2
Fasteignamat
93.300.000 kr.
Brunabótamat
65.160.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2017247
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
tvöfalt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Járn á þaki,óákveðið hvenær.
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. kynna: Afar bjarta og skemmtilega 4-5 herbergja sérhæð/miðhæð 010101 og bílskúr í góðu 3-býli á þessum eftirsótta stað örstutt frá miðborginni. Eignin getur verið laus mjög fljótlega.
Hæðin er 4-5 herbergja 128,9 fm og bílskúr (hægra megin) er 27,6 fm samtals stærð því 156,5 fm. (verðtilboð)

Að auki eru yfirbyggðar upphitaðar flísalagðar svalir/sólskáli í s-vestur 12 fm, samtals nýtanlegir fermetrar því 168,5 fm. Litlar svalir eru líka í n-vestur. (viðrunarsvalir) Mjög falleg og rúmgóð gata, róglegheit en samt örstutt í stofnbraut og miðborgina ofl. Góð aðkoma og næg bílastæði.

Eignin skiptist m.a. þannig: Sérinngangur. forstofa, rúmgott sjónvarpshol. björt og rúmgóð stofa og borðstofa (mögukeiki að gera gott herbergi þar ef vil)  og innaf stofu eru rúmgóðar yfirbyggðar svalir með náttúruflísum á gólfi. Eldhúsið er bjart með vönduðum innrétttingum, og innaf eldhúsi er síðan rúmgott þvottaherbergi með innrétttingu,skolvaski og skáp, gluggi. Sólskáli nýtist sem hluti af stofu enda opið þar inn (engin hurð) hann er mikið notaður af eigendum. 
Svefnálma: hol/gangur, rúmgott hjónaherbergi með skáp og stórt barnaherbergi (eru tvö barnaherbergi á teikningu) gott baðherbergi með vandaðri innréttingu, flísar í hólf og gólf, flott sturtuaðstaða, gluggi. Innaf gangi eru síðan litlar svalir í n-vestur.
Parket og flísar á gólfum.


Samkvæmt uppl. seljanda þá er búið að leggja nýja heimæð 2010 í götuna fyrir heitt og kald vatn (Borgin) ljósleiðaralagnir, Hitavatnslagnir voru fóðraðar að innan til að koma í veg fyrrir tæringu. 2012.

Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt.
Sólvarnargler er í suður og vesturhlið íbúðar.

Bílskúr er góður með geymslu fyrir innan, nýleg innk.hurð með opnara, hiti,vatn og rafmagn. Hiti í bílaplani.
Suður garður.
Yfirbyggðar svalir/sólskáli, gólfhiti þar undir flísum.

Þetta er eign sem er  búin að vera í góðu viðhaldi og er  áhugaverð til að skoða.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is og
Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510 glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar í farabroddi í rúm 40 ár! – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1974
27.6 m2
Fasteignanúmer
2017247
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.610.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Barðavogur 18
Bílskúr
Skoða eignina Barðavogur 18
Barðavogur 18
104 Reykjavík
199.3 m2
Fjölbýlishús
824
566 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2
3D Sýn
Skoða eignina Norðurbrún 2
Norðurbrún 2
104 Reykjavík
131.5 m2
Fjölbýlishús
422
798 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 13
Bílastæði
Skoða eignina Dugguvogur 13
Dugguvogur 13
104 Reykjavík
171.4 m2
Fjölbýlishús
524
700 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A 707
Grensásvegur 1A 707
108 Reykjavík
97.7 m2
Fjölbýlishús
312
1228 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin