Sunnudagur 24. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2024
Deila eign
Deila

Kambsvegur í fjármögnunarferli 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
75.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
878.468 kr./m2
Fasteignamat
57.650.000 kr.
Brunabótamat
30.200.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1946
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2017696
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi/þarfnast skoðunar
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar vel staðsetta rishæð á vinsælum stað í Reykjavík. Hátt til lofts og útsýni til norðurs og vesturs að Esju og til sjávar.
Stutt er í alla helstu þjónustu, verslun og afþreyingu. 
Hluti stofu/eldhúss og svefnherbergja er undir súð og er því gólflötur töluvert stærri en uppgefnir fermetrar.

Lýsing eignar.
Gengið er inn um sérinngang í rúmgóða forstofu. Forstofa er flísalögð og hiti í gólfi,  nett fatahengi.
Eldhús er á vinstri hönd þegar komið er úr forstofu. Hvít innretting með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Helluborð og háfur ásamt nýlegum ofni. Geymslurými/búrskápur er innbyggður innan eldhúss. Gluggar til vesturs og norðurs með útsýni að Esju og nærumhverfi. Parket á gólfi og rúmgóður borðkrókur.
Stofa/borðstofa er bjart opið rými, parketlagt, hátt til lofts og gluggi til suðurs í stofu og þakgluggi við borðstofu. 
Hjónaherbergi er bjart parketlagt mjög rúmgott og með góðum fataskáp. Gluggi í hjónaherbergi snýr í suður með útsýni að nærumhverfi.
Barnaherbergi, parketlagt, gluggi í herbergi snýr í norður að Esju.
Baðherbergi flísalagt gólf og veggir, baðkar/sturta og upphengt salerni. Baðinnrétting rúmgóð, skápar undir borði og handlaug á borði. Efri speglaskápur með innbyggðri lýsingu. Baðskápur á vegg til móts við innréttingu. Hiti í gólfi.
Tenging er fyrir þvottavél á baðherbergi. Geymslurými er yfir lofti á baðherbergi.

Geymsluskúr 5-6 fm er í garði sem nýtist vel fyrir reiðhjól og garðhúsgögn fylgir eign samkvæmt upplýsingum seljanda.
Sameiginlegur garður.

Einkar góð björt fjölskyldvæn eign á besta stað í Reykjavík.
Stutt í allar áttir á höfuðborgarsvæðinu.
Sjón er sögu ríkari.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/08/201936.700.000 kr.38.500.000 kr.75.7 m2508.586 kr.
02/08/200714.790.000 kr.18.500.000 kr.75.7 m2244.385 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólsvegur 17
Opið hús:24. nóv. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Hólsvegur 17
Hólsvegur 17
104 Reykjavík
94.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
736 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Sólheimar 25
Skoða eignina Sólheimar 25
Sólheimar 25
104 Reykjavík
88.1 m2
Fjölbýlishús
312
759 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 16
Skoða eignina Álfheimar 16
Álfheimar 16
104 Reykjavík
70 m2
Hæð
312
927 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Sólheimar 27
Skoða eignina Sólheimar 27
Sólheimar 27
104 Reykjavík
88.3 m2
Fjölbýlishús
312
780 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin