Miðvikudagur 8. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2024
Deila eign
Deila

Tómasarhagi 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
145.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
857.830 kr./m2
Fasteignamat
98.750.000 kr.
Brunabótamat
68.350.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2028158
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Nýlegir - Skipt út 2023
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Tómasarhaga 40, íbúð 0101 fnr. 202-8158

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 145,6 fm og er hæðin skráð 106,4 fm, þvottahús og geymsla í kjallara er skráð 9,2 fm og svo bílskúr 30 fm en í dag hefur verið útbúin þar íbúð sem er tilvalin t.d. til útleigu. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Íbúðin er á 1. hæð í þriggja hæða húsi auk kjallara.  Skráð byggingarár er 1953 og er húsið steinsteypt. Bílskúr er byggður árið 2007. Skoðið eignina hér að neðan í þrívídd og einnig er teikning af skipulagi íbúðar þar sem ljósmyndirnar eru. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Grófjöfnuð innkeyrsla. Hellulögð stétt að tröppum upp að íbúð sem og við bílskúr. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Pottofn sem hefur verið sandblásinn og málaður. 

Hol: Rúmgott hol með nýlegu parketi með hljóðeinangrandi dúk undir. 

Stofa/borðstofa: Nýlegt parket á gólfi með hljóðeinangrandi dúk undir. Opið er á milli eldhúss og stofu/borðstofu. 

Eldhús: Nýlegt parket á gólfi með hljóðeinangrandi dúk undir. Hvít innrétting. Spansuðuhelluborð með viftu yfir og Siemens bakstursofn í vinnuhæð. 

Svefnherbergi: Eru þrjú í íbúðinni og er parket á gólfi þeirra allra með hljóðeinangrandi dúk undir sem og fataskápar. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf.  Baðkar með sturtutæki. Gluggi er í rýminu. 

Geymsla: Læst geymsla í kjallara sem er skráð 9,2 fm. 

Þvottahús: Er í kjallara og er sameiginlegt. 

Bílskúr: Bílskúrinn var byggður 2007er skráður 30fm og er núna nýttur sem íbúð. 


Björt og falleg íbúð á Tómasarhaga 40 á þessum vinsæla stað í Vesturbænum  þar sem stutt er í alla þjónustu og skóla. Íbúðin er mikið endurnýjuð, nýleg eldhúsinnrétting, allt rafmagn í dregið og nýleg tafla, flotað í stofu, eldhúsi og svalaherbergi. Nýlegt parket með hljóðdempandi dúk.  

Framkvæmdir:
2023 - Húsið steinað að utan og skipt um glugga í íbúðinni. 
2020 - Skólp endurnýjað frá húsi og í garði að götu ásamt nýjum brunni í miðjum garði Jarðvegsskipt og hellur lagðar á aðkomustíg að húsi, bak við hús að kjallaraíbúð og við bílskúr. 
2019 – Allar skólplagnir fóðraðar undir húsi, niðurföll í tröppum endurnýjuð. Drenlagnir lagðar umhverfis hús. Veggir tjargaðir og settur takkadúkur með sökkullista. – Þakkantur málaður og vatnsvarinn að ofan með sílan. Niðurfallsrör endurnýjuð. Borað fyrir nýjum niðurföllum á svalir, svalargólf slípuð, flotuð og epoxy máluð.
2016 - Ný rafmagnstafla í íbúð með nýjum töflubúnaði.
2014 – Útitröppur múraðar ásamt handriði. 2002 -Ný rafmagnstafla í sameign.
1998 – Skipt um þak. Þakkantar endursteyptir ásamt skýlum yfir anddyri og svölum á risi.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4.
Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/202167.300.000 kr.86.000.000 kr.145.6 m2590.659 kr.
28/01/201645.500.000 kr.47.800.000 kr.145.6 m2328.296 kr.
08/08/201334.400.000 kr.43.700.000 kr.145.6 m2300.137 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
30 m2
Fasteignanúmer
2028158
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.600.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lágholtsvegur 10
Bílastæði
Lágholtsvegur 10
107 Reykjavík
133.1 m2
Fjölbýlishús
413
863 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Grandavegur 42
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Grandavegur 42
Grandavegur 42
107 Reykjavík
128.7 m2
Fjölbýlishús
312
893 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Fálkahlíð 1
Bílastæði
Opið hús:08. jan. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Fálkahlíð 1
Fálkahlíð 1
102 Reykjavík
180 m2
Fjölbýlishús
612
749 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:12. jan. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
106.4 m2
Fjölbýlishús
322
1099 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin