Miðvikudagur 3. september
Fasteignaleitin
Skráð 31. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Bárusker 7 D

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
86.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
725.490 kr./m2
Fasteignamat
48.500.000 kr.
Brunabótamat
48.000.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2526827
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur til suðurs.
Lóð
24,9
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rakaskemmd í loftaklæðningu í kringum viftu í geymslu/inntaksrými, hefur haldist óbreytt frá því eignin var tekin í notkun. 
Skúr er ófrágenginn að innan. Bárujárn af þaki skúrsins fauk í vetur, hefur aðeins lekið og bleytt einangrunina í loftinu.
 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu innstu íbúð í raðhúsi við Bárusker 7, skráð 86,7,2fm með rúmgóðum sólpalli sunnan megin, til viðbótar er sérstæður 15fm upphitaður og einangraður skúr á baklóð sem er ekki inní heildar fermetratölu.

Nánari upplýsingar veita:
Elín Frímanns Lgf í síma 8674885 eða á netfanginu elin@allt.is


***Kvartssteinn á eldhúsbekkjum
***Gólfhiti.
***Sólpallur til suðurs og gert er ráð fyrir heitum potti.
***Rúmgóður upphitaður skúr á baklóð.
***Húsið er viðhaldslítið, með steiningu að utan.

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt að hluta, upphengt salerni, walk in sturta og handklæðaofn. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara inná baðherberginu.
Stofa: Harðparket á gólfi og þar er útgengt út á sólpall.
Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er svört innrétting, kvarts steinn á borði. Helluborð, bakarofn, innbyggður örbylgjuofn, innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur.
Geymsla: Er um 3.1fm og er innan íbúðar.
Hjónaherbergi er rúmgott, harðparket á gólfi og góður fataskápur.
Svefnherbergi I hefur harðparket á gólfi. 
Svefnhergi II hefur harðparket á gólfi og fataskáp.
Umhverfi: Sólpallur snýr í suður, er um 37fm, á honum er geymsla sem skilast með steyptri plötu með gólfhita og rafmagni og hægt að nýta þetta rými í ýmislegt.
Gert er ráð fyrir heitum potti á sólpalli. 
Lóðin er fullfrágengin og tyrfð.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/12/202329.100.000 kr.57.000.000 kr.86.7 m2657.439 kr.
30/10/202321.450.000 kr.23.414.000 kr.86.7 m2270.057 kr.
26/10/202321.450.000 kr.17.000.000 kr.88 m2193.181 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bárusker 2 (206)
Bárusker 2 (206)
245 Sandgerði
93.7 m2
Fjölbýlishús
413
650 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
93.7 m2
Fjölbýlishús
43
650 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 39
Skoða eignina Ásabraut 39
Ásabraut 39
245 Sandgerði
85.2 m2
Raðhús
312
703 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 35
Skoða eignina Háteigur 35
Háteigur 35
250 Garður
101.2 m2
Parhús
514
651 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin