Melgata 2 - Skemmtilegt 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á hornlóð á Grenivík - stærð 156,3 m² þar af telur bílskúr 32,0 m²
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og tvöföldum spónlögðum eikar fataskáp. Fyrir framan er steypt og flísalögð stétt. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. Eldhús, vönduðspónlögð eikar innrétting með graníti á bekkjum og flísum á milli skápa. Korkur er á gólfi. Lítil geymsla/búr er inn af eldhúsi, þar er korkur á gólfi og hillur. Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými, með gluggum til tveggja átta og með planka parketi á gólfi. Svefnherbergin eru þrjú, öll með planka parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er stór spónlagður eikar fataskápur og í öðru barnaherberginu eru hvítir skápar. Baðherbergi er flísalagt bæði gólfi og veggir, með ljósri sprautulakkaðri innréttingu, upphengdu wc, handklæðaofni, sturtu og opnanlegum glugga. Þvottahús nýtist sem annar inngangur inn í húsið. Þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting. Hitalagnir eru í stétt frá þvottahúsi og út að gangstétt, lokað kerfi.
Bílskúr er stakstæður og stendur austan megin við húsið. Skráð stærð er 32,0 m². Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Veggir eru ómúraðir og eftir er að klæða upp í loft. Rafmagn er í honum en ekkert rennandi vatn. Hellulögð stétt er frá þvottahúsinngangi og að bílskúr. Bílaplan er stórt og steypt.
Annað - Gólfhiti er í öllu íbúðarhúsinu. - Timbur verönd er með hluta af vesturhlið hússins - Búið er að taka inn ljósleiðara - Skemmtilegt sjávarútsýni er úr íbúðinni. - Gróin lóð. - Eignin er laus til afhendingar í október 2025.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gler hefur verið endurnýjað að hluta. Gluggar eru gamlir
Þak
Járn var endurnýjað fyrir einhverjum árum af fyrri eiganda. Leki kom fyrrihluta árs 2025 en smiðir eru búnir að fara upp og þétta með túðu sem lekið hafði inn með.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti í íbúðarhúsi. Bílskúr er ókynntur
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þakleki kom upp árið 2025 og eru ummerki um það í barnaherbergi. Smiðir fóru upp á loft og þéttu með túðu sem lekið hafði inn með * Útfelling er á norðurvegg í hjónaherbergi. * Kominn er tími á múrviðgerðir og málningu að utan. * Gluggar eru gamlir. * Sprunga er í fúgu á baðherbergi og í handlaug. * Lausar flísar eru á palli við forstofu. * Bílskúr er ókynntur.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Melgata 2 - Skemmtilegt 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á hornlóð á Grenivík - stærð 156,3 m² þar af telur bílskúr 32,0 m²
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og tvöföldum spónlögðum eikar fataskáp. Fyrir framan er steypt og flísalögð stétt. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. Eldhús, vönduðspónlögð eikar innrétting með graníti á bekkjum og flísum á milli skápa. Korkur er á gólfi. Lítil geymsla/búr er inn af eldhúsi, þar er korkur á gólfi og hillur. Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými, með gluggum til tveggja átta og með planka parketi á gólfi. Svefnherbergin eru þrjú, öll með planka parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er stór spónlagður eikar fataskápur og í öðru barnaherberginu eru hvítir skápar. Baðherbergi er flísalagt bæði gólfi og veggir, með ljósri sprautulakkaðri innréttingu, upphengdu wc, handklæðaofni, sturtu og opnanlegum glugga. Þvottahús nýtist sem annar inngangur inn í húsið. Þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting. Hitalagnir eru í stétt frá þvottahúsi og út að gangstétt, lokað kerfi.
Bílskúr er stakstæður og stendur austan megin við húsið. Skráð stærð er 32,0 m². Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Veggir eru ómúraðir og eftir er að klæða upp í loft. Rafmagn er í honum en ekkert rennandi vatn. Hellulögð stétt er frá þvottahúsinngangi og að bílskúr. Bílaplan er stórt og steypt.
Annað - Gólfhiti er í öllu íbúðarhúsinu. - Timbur verönd er með hluta af vesturhlið hússins - Búið er að taka inn ljósleiðara - Skemmtilegt sjávarútsýni er úr íbúðinni. - Gróin lóð. - Eignin er laus til afhendingar í október 2025.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
23/07/2021
25.000.000 kr.
38.000.000 kr.
156.3 m2
243.122 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.