Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 68

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
86.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
746.835 kr./m2
Fasteignamat
57.100.000 kr.
Brunabótamat
38.250.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013251
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
endurnýjaðar rafmagnstöflur í sameign og íbúð
Frárennslislagnir
upprunalegar lagnir en búið er að hreinsa brunna i baklóð og fóðra stofnlögn þeirra a milli( haust 2024
Gluggar / Gler
nýlegir gluggar á austur hlið
Þak
Þak, þakkantur og þakennur voru yfirfarnar og lagfærðar.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til vesturs
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir

Samkvæmt stjórn er verið að sinna skólpviðgerðum, unnið er við lið 1. Stjórn leggur til að framkvæmdir viô lið 2-4 verði ræddar á næsta húsfundi og ákvörðun um söfnun fyrir þeim framkvæmdum verði tekin þá.
1. Endurnyja hreinsibrunna i baklóð og fóðra stofnlögn þeirra a milli ( búið að framkvæma, haust 2024  ) 
2. Hreinsa eldri lagnir undir plötu frá endurnýjuðum hreinsibrunnnum og stofnlögn i garði
3. Endurnýja, fóðra allar skolplagnir undir golfplötu kjallara út undan húsi i endurnýjaða brunna og stofna.
4. Mynda allar skólplagnir eftir viðgerð þess til staðfestingar að kerfið sé í lagi.
Gallar
rennur hægt úr vaskinum á baðherbergi , blöndunartækið þar ónýtt ( laust ) ummerki um gamla rakaskemmd í eldhúsi , 
 
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir snyrtilega og vel skipulagða 3.herbregja 86,9 m2  íbúð á 3.hæð við Bólastaðarhlíð 68   Húsið hefur farið í gegn um mikla endurnýjun á síðustu árum. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 82,6 m2 auk 4,3 m2 geymslu.  Eignin getur verið afhent við kaupsamning.

Nánari lýsing:
Skápur er fyrir framan íbúð sem tilheyrir eigninni.

Forstofa / hol er rúmgott með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Stofa/borðstofa er rúmgóð með parketi á gólfi , útgengt á kvöldsólarsvalir í vestur.  
Eldhús snyrtilegri innréttingu á tvo vegu með efri og neðri skápum með flísum á milli skápa, eldavél með keramik hellum, og viftu yfir, korkflísar á gólfi
Hjónaherbergi með dúk  á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, vaskur , salerni og efri skápar, opnanlegur gluggi.
Sérgeymsla er í kjallara sameignar með hillum, opnanlegur gluggi.   
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og þvottahús þar sem hver er með sínar vélar.



Eftirfarandi viðhald hefur verið framkvæmt á undanförnum árum.
* Þak, þakkantur og þakennur voru yfirfarnar og lagfærðar.
* Árið 2016 var haldið áfram með viðgerðir á húsinu - gluggar lagaðir eða skipt um þá. Múrviðgerðir gerðar á austurhlið hússins. 
* Árið 2017 var haldið áfram með múrviðgerðir á austurhlið hússins. 
* Árið 2018 var skipt um 30 glerum/gluggum á austurhlið hússins og sú hlið máluð. 
* Árið 2019 voru framkvæmdar viðgerðir á norður- og suðurgafl hússins og það svo málað. Ný handrið sett á svalahandriðin og þau hækkuð. Inngangur í húsið brotinn niður og steyptur upp á nýtt og málaður.
* Árið 2020 voru múrviðgerðir og vesturhlið hússins máluð, mála tré og blikkverk og skipta um gler og glugga eftir þörfum.
* í desember 2024 verður stigagangurinn málaður , seljandi greiðir fyrir þá framkvæmd.


Snyrtilegur garður .Mjög góð staðsetning á eftirsóttum stað í Reykjavík með mjög stutt í skóla og aðra þjónustu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í sími 8222 213 eða helga@fastlind.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 6
Skoða eignina Bríetartún 6
Bríetartún 6
105 Reykjavík
68 m2
Fjölbýlishús
312
910 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Blönduhlíð 27
105 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
412
755 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 16a
Skoða eignina Eskihlíð 16a
Eskihlíð 16a
105 Reykjavík
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 7
Skoða eignina Skipholt 7
Skipholt 7
105 Reykjavík
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
925 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin