Valhöll kynnir 2ja herbergja horníbúð á 4. hæð (efstu hæð) í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi í Stigahlíð 16 í Hlíðunum í Reykjavík. Íbúðin er björt með gluggum i tvær áttir. Sér geymsla er í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi í sameign. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Eignin er skráð 55,9 fm á stærð og skiptist í 51,7 fm íbúð og 4,2 fm geymslu í kjallara.
Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir við húsið og er áætlað að þeim ljúki á árinu en seljandi greiðir hlut íbúðarinnar vegna þeirra. Meðal annars er verið að setja nýjar svalir við þessa íbúð.
Góð staðsetning miðsvæðið í Reykjavik og stutt í helstu þjónustu, verslarnir og stofnbrautir.
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Nánari lýsing: Anddyri / hol: með fataskápum og parketi á gólfi. Eldhús: með ljósri eldri innréttingu, flísum milli efri og neðri skápa, aðstöðu fyrir uppþvottavél / þvottavél og flísum á gólfi. Baðherbergi: með innréttingu sturtuklefa, handklæðaofni og flísum á gólfi. Alrými: sem í dag hýsir stofu og svefnaðstöðu með fataskápum og parketi á gólfi útgengi á svalir. Athugið að nún er opið á milli svefnherbergis og stofu en einfalt er að setja léttan vegg til að skipta þessu rými í stofu annarsvegar og svefnherbergi hinsvegar sbr. teikningu. Geymsla: 4,2 fm sérgeymsla í kjallara. Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
Hússjóður: er núna 21.116 kr. á mánuði.
Endurbætur undanfarin ár: * Frárennslislagnir endurnýjaðar 2016 * Lagt dren meðfram húsinu 2016 * Stéttir endurnýjaðar og sett hitalögn framan við húsið 2017 * Skipt um þakjárn og þakrennur 2006 * Skipt var um alla glugga og gler í íbúðinni 2018 * Stigagangur málaður og skipt um teppi 2023 * Svalir íbúðar endurnýjaðar 2025
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Valhöll kynnir 2ja herbergja horníbúð á 4. hæð (efstu hæð) í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi í Stigahlíð 16 í Hlíðunum í Reykjavík. Íbúðin er björt með gluggum i tvær áttir. Sér geymsla er í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi í sameign. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Eignin er skráð 55,9 fm á stærð og skiptist í 51,7 fm íbúð og 4,2 fm geymslu í kjallara.
Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir við húsið og er áætlað að þeim ljúki á árinu en seljandi greiðir hlut íbúðarinnar vegna þeirra. Meðal annars er verið að setja nýjar svalir við þessa íbúð.
Góð staðsetning miðsvæðið í Reykjavik og stutt í helstu þjónustu, verslarnir og stofnbrautir.
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Nánari lýsing: Anddyri / hol: með fataskápum og parketi á gólfi. Eldhús: með ljósri eldri innréttingu, flísum milli efri og neðri skápa, aðstöðu fyrir uppþvottavél / þvottavél og flísum á gólfi. Baðherbergi: með innréttingu sturtuklefa, handklæðaofni og flísum á gólfi. Alrými: sem í dag hýsir stofu og svefnaðstöðu með fataskápum og parketi á gólfi útgengi á svalir. Athugið að nún er opið á milli svefnherbergis og stofu en einfalt er að setja léttan vegg til að skipta þessu rými í stofu annarsvegar og svefnherbergi hinsvegar sbr. teikningu. Geymsla: 4,2 fm sérgeymsla í kjallara. Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
Hússjóður: er núna 21.116 kr. á mánuði.
Endurbætur undanfarin ár: * Frárennslislagnir endurnýjaðar 2016 * Lagt dren meðfram húsinu 2016 * Stéttir endurnýjaðar og sett hitalögn framan við húsið 2017 * Skipt um þakjárn og þakrennur 2006 * Skipt var um alla glugga og gler í íbúðinni 2018 * Stigagangur málaður og skipt um teppi 2023 * Svalir íbúðar endurnýjaðar 2025
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.