Þriðjudagur 4. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 27. okt. 2025
Deila eign
Deila

Óðinsstígur 6

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
106.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
626.992 kr./m2
Fasteignamat
68.200.000 kr.
Brunabótamat
58.900.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2343814
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hiti í gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Glæsilegt sumarhús við Óðinsstíg í landi Ásgarðs í Grímsnesi.  Um er ræða 106,7 fm nýtt hús með steyptri plötu (heilsárshús) á egnarlandi.  Í þessu húsi er gólfhitakerfi með stýringu fyrir gólfhita (vatn í loft). Blæs lofthita um gólfin. Húsið er klætt með bandsöguðu efni og gluggar eru ál/tré. Heitur pottur.

// Svefnpláss fyrir 7 manns.
// Hægt að hafa mjög góðar leigutekjur.
// Frábær staðsetning.
// Stór pallur með heitum potti.
// Stutt í alla þjónustu.

Lýsing á eign: 
Forstofa: Er með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  
Eldhúsið og stofan:  Eru í sama rými með góðri lofhæð og parketi á gólfi.  Útgengi úr stofu út á suð/vestur sólpall.  Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum.
Baðherbergið: Er flísalagt í hólf og gólf með fallegum hvítum innréttingum, þvottavél og sturtu. Útgengi út á suður sólpall.
Herbergisgangur: Er með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með fataskáp.
Herbergi 1: Er með parket á gólfi og fataskáp.
Herbergi 2: Er með parket á gólfi.
Stór sólpallur með skjólgirðingu og heitur pottur (rafmagnspottur).

Stórt bílastæði – einnig stæði fyrir hjólhýsi.
Stutt í þjónustu, veitingastaði, golfvelli og fjölbreytta afþreyingu í næsta nágrenni.
Þetta er einstaklega skemmtileg eign í frábæru umhverfi sem bíður upp á góða möguleika til útivistar og afslöppunar allt árið um kring.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarbrekka 27
Skoða eignina Lækjarbrekka 27
Lækjarbrekka 27
805 Selfoss
77.7 m2
Sumarhús
312
874 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina B-Gata 12
Skoða eignina B-Gata 12
B-gata 12
805 Selfoss
112.7 m2
Sumarhús
312
620 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Neðan-Sogsvegar 44
Neðan-sogsvegar 44
805 Selfoss
93.8 m2
Sumarhús
423
692 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kothólsbraut 14
Skoða eignina Kothólsbraut 14
Kothólsbraut 14
805 Selfoss
69.4 m2
Sumarhús
312
937 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin