Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:05. ágúst kl 18:00-18:30
Skráð 1. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Vallengi 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
91.5 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
774.863 kr./m2
Fasteignamat
62.450.000 kr.
Brunabótamat
44.950.000 kr.
Mynd af Brynjar Þór Sumarliðason
Brynjar Þór Sumarliðason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2219110
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**Opið hús þriðjudaginn  5. ágúst 2025 milli kl. 18:00 og 18:30**

Þriggja til fjögurra herbergja 91,5m² íbúð á efri hæð að Vallengi 3 í Grafarvogi. Suðvestur svalir, falleg lóð. Stutt í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Bæði Spöngin og Egilshöll eru í göngufæri. Góður sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum, frábært umhverfi fyrir börn. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Smellið hér til að sækja söluyfirlit


Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 91,5m².
Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergjum, eitt gluggalaust herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Stofa er í opnu björtu rými með parketi á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa í suð-vestur.
Hjónaherbergi parket á gólfi og stór fataskápur.
Svefnherbergi parket á gólfi og fataskápur.
Herbergi gluggalaust parket á gólfi, ekkert opnanlegt fag (herbergi er ekki á teikningu).
Eldhús parket á gólfi, efri og neðri skápar, flísalagt þar á milli.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað á smekklegan hátt. flísar á gólfi og upp á veggi. Rúmgóður sturtuklefi, skúffur undir handlaug og speglaskápur..
Þvottahús flísar á gólfi, skolvaskur og hillur.
Sér geymsla er framan við íbúðina og mjög rúmgott geymsluloft yfir íbúðinni. 

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/11/201832.900.000 kr.38.000.000 kr.91.5 m2415.300 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klukkurimi 19
Opið hús:07. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Klukkurimi 19
Klukkurimi 19
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
513
689 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Rósarimi 5
Opið hús:04. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Rósarimi 5
Rósarimi 5
112 Reykjavík
95.7 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Starengi 30
Skoða eignina Starengi 30
Starengi 30
112 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
413
710 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Gullengi 31
Gullengi_31-15.jpg
Skoða eignina Gullengi 31
Gullengi 31
112 Reykjavík
85.1 m2
Fjölbýlishús
3
857 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin