**Opið hús þriðjudaginn 5. ágúst 2025 milli kl. 18:00 og 18:30**
Þriggja til fjögurra herbergja 91,5m² íbúð á efri hæð að Vallengi 3 í Grafarvogi. Suðvestur svalir, falleg lóð. Stutt í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Bæði Spöngin og Egilshöll eru í göngufæri. Góður sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum, frábært umhverfi fyrir börn. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Smellið hér til að sækja söluyfirlitSamkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 91,5m².
Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergjum, eitt gluggalaust herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánari lýsing:Forstofa með flísum á gólfi.
Stofa er í opnu björtu rými með parketi á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa í suð-vestur.
Hjónaherbergi parket á gólfi og stór fataskápur.
Svefnherbergi parket á gólfi og fataskápur.
Herbergi gluggalaust parket á gólfi, ekkert opnanlegt fag (herbergi er ekki á teikningu).
Eldhús parket á gólfi, efri og neðri skápar, flísalagt þar á milli.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað á smekklegan hátt. flísar á gólfi og upp á veggi. Rúmgóður sturtuklefi, skúffur undir handlaug og speglaskápur..
Þvottahús flísar á gólfi, skolvaskur og hillur.
Sér geymsla er framan við íbúðina og mjög rúmgott geymsluloft yfir íbúðinni.
Nánari uppl.Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma
896 1168 - brynjar@eignamidlun.is