Þriðjudagur 30. september
Fasteignaleitin
Skráð 21. sept. 2025
Deila eign
Deila

Urðarlaut 0

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
337.3 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
166.900.000 kr.
Fermetraverð
494.812 kr./m2
Fasteignamat
109.550.000 kr.
Brunabótamat
167.710.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2201669
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallar
Lóð
100
Upphitun
Varmadæla
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eftir er að breyta aðkomu inn á svæðið þar sem sameina á afleggjara af Skeiðavegi. Nánari upplýsingar hjá fasteignasala.
Skipulagðar eru íbúðarlóðir sunnan við Urðarlaut.
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Urðarlaut í Flóahreppi. Stórt einbýlishús og tveir sumarbústaðir. Alls 337,3 fm og 8,2 ha eignarland.

Stórt og veglegt einbýlishús byggt 2016, timburhús, klætt með bárujárni og standandi timburklæðningu. 170,1 fm. Allt mjög vandað og fínt.
Bílskúr, sambyggður, 108,4 fm
Sólpallur með gróðurhúsi.
Sumarhús byggt 1985 36,8 fm.
Gestahús byggt 1993 22 fm.
Samtals 337,3 fm.
Eignarland 8,2 ha. Liggur meðfram Skeiðavegi. Fallegt umhverfi og mikil fjallasýn.


Innra skipulag íbúðarhúss. Forstofa með fataskáp. Stórt sjónvarpshol. Eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými. Mjög stór eldhúsinnrétting með eyju. Búr inn af eldhúsi. Góðir útsýnisgluggar úr borðstofu.  Rennihurð úr stofu á sólpall með góðu gróðurhúsi og heitum potti. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu. Hjónasvíta með stóru fataherbergi og sér baðherbergi með baðkari sturtu og innréttingu. Hurð út á sólpall. Á gólfum hússins er flísaparket. Hiti er í gólfum og innfelld lýsing.
Þvottahús með stórri innréttingu og gönguhurð í bakgarð. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.

Bílskúr er flísalagður og með uppteknum loftum Vinnuherbergi innst í skúrnum og tæknirými.

Varmadæla, vatn í vatn, sem hefur reynst mjög hagstæð.

Sumarhús 36,8 fm. forstofa, eldhús, stofa/herbergi í opnu rými og tvö tvíbreið rúm. Baðherbergi með sturtu. Hurð úr stofu á sólpall. Varmadæla loft í loft. Allt snyrtilegt

Gestahús 22 fm  Eldhús og stofa/herbergi í opnu rými og tvíbreytt rúm. Baðherbergi með sturtu. Allt snyrtilegt.

Seljendur voru komnir með rekstrarleyfi fyrir sumarhúsin en það er ekki virkt í dag.

Landið er allt gróið og mosavaxið hraun. Sutt í margar af fallegustu náttúruperlum Suðurlands. Fallegt útsýni m.a. til Heklu, Eyjafjallajökuls og Tindfjalla.

Um 15 mín akstur á Selfoss og 20 mín á Flúðir.

Leiðarlýsing: Ekið er í austur frá Selfossi og beygt af þjóðvegi 1 upp Skeiða- og Hrunamannavegi (vegur nr. 30). Eftir ca 3 km er skilti til hægri merkt Urðarlaut.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 4971155 eða snorri@husfasteign.is
Sjón er sögu ríkari. Bókið einkaskoðun
.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1993
22 m2
Fasteignanúmer
2201669
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.360.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2016
170.1 m2
Fasteignanúmer
2201669
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
100.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2016
108.4 m2
Fasteignanúmer
2201669
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
40.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin