Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Opið hús:17. mars kl 17:00-17:30
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Háseyla 37

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
163 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
533.129 kr./m2
Fasteignamat
76.050.000 kr.
Brunabótamat
72.400.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093395
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi / endurnýjaðar ofnalagnir
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegir gluggar / gler endurnýjað
Þak
Endurnýjað járn ca 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur og pottur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita lokað kerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Háseyla 37, birt stærð 163.0 fm. Um er að ræða vel við haldið einbýlishús. Seljendur eignarinnar hafa búið í eigninni síðustu 35 árin.

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús með útgengni út á sólpall með heitum pott. Hol og gangur parketlagt, þrú svefnherbergi, stofa og borðstofa eru flísalögð, eldhús með ágætri innréttingu. Bílskúr og lítil aflokuð geymsla inn af bílskúr.
Veggir eignar eru léttir og auðvelt að breyta skipulagi eignar. 
Lóð er frágengin. Tyrfð með steyptri verönd í suður út frá sjónvarpsholi, steypt ruslatunnuskýli í grinverki, stimplaðar stéttar og gönguleiðir ásamt fánastöng. Sólpallur er ca 50 fm og snýr í vestur með útsýni og heitum potti.

Eignin er vel staðsett í göngufæri við tvo leikskóla ásamt Akurskóla.


Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Helgi Bjartur Löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
með flísum á gólfi og fatahengi
Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu með skolvask, útgengni út á sólpall
Hol og gangur er parketlagt
Svefnherbergi eru þrjú, góðir skápar í hjónaherbergi
Baðherbergi með sturtu og baðkari, flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni og hvít innrétting.
Eldhús með korkflísum og ágætri innréttingu
Sjónvarpshol með parketi og útgengni út á verönd.
Borðstofa flíslögð
Stofa flísalögð
Bílskúr með geymslu innaf.

Frábær fjölskyldueign með fullt af möguleikum, möguleiki væri að opna frá þvottahúsi yfir í bílskúr. Eignin er staðsett innst i botnlanga og lítil umferð.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
37.2 m2
Fasteignanúmer
2093395
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akurbraut 28
Bílskúr
Skoða eignina Akurbraut 28
Akurbraut 28
260 Reykjanesbær
133.7 m2
Raðhús
412
636 þ.kr./m2
85.000.000 kr.
Skoða eignina Mardalur 22
Bílskúr
Skoða eignina Mardalur 22
Mardalur 22
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Raðhús
313
706 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Þrastartjörn 4
Bílskúr
Skoða eignina Þrastartjörn 4
Þrastartjörn 4
260 Reykjanesbær
154.6 m2
Raðhús
413
575 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 23
Bílskúr
Skoða eignina Leirdalur 23
Leirdalur 23
260 Reykjanesbær
144.3 m2
Fjölbýlishús
413
616 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin