Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 6. mars 2025
Deila eign
Deila

Stangarholt 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
150 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.900.000 kr.
Fermetraverð
712.667 kr./m2
Fasteignamat
89.250.000 kr.
Brunabótamat
54.610.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2011683
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar smekklega og mikið endurnýjaða fjölskylduvæna hæð og ris ásamt bílskúr á besta stað í Reykjavík. Miðbærinn og Klambratún í göngufæri.

Gengið upp teppalagðan stiga og komið upp á rúmgóðan pall þar sem er fatahengi. Gluggi prýðir stigagang sem gefur góða birtu og karakter í rýmið.
Stofa og Eldhús eru samliggjandi og með útgengi út á suðursvalir. Gott útsýni er að nærumhverfi og að Háteigskirkju frá svölum.
Hjónaherbergi parketlagt og með speglaskáp, nettur innbyggður skápur þar við hliðina á.
Barnaherbergi bjart og parketlagt. 
Baðherbergi flísalagt gólf og veggir, sturtuklefi, upphengt salerni, handklæðaofn, rúmgóð hvítlökkuð innrétting, handlaug og skúffur ásamt skáp við innréttingu.

Efri Hæð: Komið er upp á efri hæð þar sem er nettur parketlagður pallur, þar er innbyggt gott skápapláss.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð, parketlögð undir súð (skráð sem geymslur).

Þvottahús er í kjallara hússins einkar rúmgott, gott vinnuborð og vaskur.
Salernisaðstaða er á gangi við þvottahús (skráð sem geymsla) og þar við hliðina er geymsla undir stiga.
Útgengi er út frá kjallara að bílskúr og lóð.

Bílskúr 32 fm samkvæmt fasteignayfirliti, nýmálaður að innan gólf og veggir. 
Kalt vatn, ofn og niðufall, bílskúrshurðaopnari.
Skipt um járn á þaki, flasningar klæddar og steinaður að utan.

Gólfefni endurnýjuð á hæð og í risi ásamt listum 2022
Eldhúsinnrétting endurnýjuð ásamt tækjum 2022
Baðherbergi á hæð endurnýjað 2022 
Stigi að innan í sameign upp að íbúð og pallur teppalagt 2022,  málað 2022.
Gler í risgluggum allt endurnýjað gluggar og fög yfirfarin 2022.
Ofnar yfirfarnir 2022.
Rafmagn hefur verið yfirfarið eftir þörfum. Skipt um alla tengla 2022.

Rými eignar í kjallara öll máluð gólf og veggir. Salernisaðstaða ásamt nettri notaðri innréttingu ísett 2022.
Stétt og tröppur við útidyr nýlega steypt og lagfært.
Íbúð og rými í kjallara málað 2025

Bílskúr málað 2022.
Skólplagnir nýlega endurnýjaðar út í götu í húseign.
Þak, þakkantur og niðurföll endurnýjað/yfirfarið fyrir um það bil fjórum árum. 
Ekki er formlegt starfandi húsfélag í eign.


Vel staðsett eign þar sem skólar, leikskóli og öll almenn þjónusta er í göngufæri.
Sjón er sögu ríkari.


Nánari upplýsingar veitir Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is. eða Björg Kristín Sigþórsdóttir í síma 771 5501, bjorgkristin@101.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald. 0,3 af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Reykjavík fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202155.500.000 kr.60.000.000 kr.150 m2400.000 kr.
27/03/201953.750.000 kr.49.500.000 kr.134 m2369.402 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1961
32 m2
Fasteignanúmer
2011683
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mánatún 15
Bílastæði
Skoða eignina Mánatún 15
Mánatún 15
105 Reykjavík
120.4 m2
Fjölbýlishús
312
971 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Bríetartún 11
Skoða eignina Bríetartún 11
Bríetartún 11
105 Reykjavík
122.9 m2
Fjölbýlishús
322
943 þ.kr./m2
115.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 6
Bílskúr
Skoða eignina Skipholt 6
Skipholt 6
105 Reykjavík
171.5 m2
Hæð
523
612 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 48
3D Sýn
Bílskúr
Laugarnesvegur 48
105 Reykjavík
177.9 m2
Fjölbýlishús
513
584 þ.kr./m2
103.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin