Föstudagur 18. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Engjavellir 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
158 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
632.278 kr./m2
Fasteignamat
90.900.000 kr.
Brunabótamat
79.650.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2281047
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Falleg og vel skipulögð 158 fm 5 herbergja íbúð á efstu hæð (þriðja hæð) í litlu fjölbýli með sérinngangi. Fallegar innréttingar og gólfefni. 

Skipting eignarinnar: Forstofa, hol. stofa, eldhús, gestasalerni, baðherbergi, þvottahús, borðstofa, stofa, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og tvennar svalir. 

Nánari lýsing:
Forstofa með fínum fataskápum.
Inn af forstofunni er gestasalerni, steinn á vaskinum, gluggi. 
Stór stofa og borðstofa, þaðan er utangengt á rúmgóðar svalir. Rafdrifnar gardínur í alrými. 
Eldhúsið
er með fallegri innréttingu og eyju.
Þrjú rúmgóð barnaherbergi með fataskápum.
Hjónaherbergi með fataskápum þaðan er utangengt á svalir.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, gluggi, baðinnrétting með stein á borði, baðkar og sturta.
Þvottaherbergi með innréttingu. Inn af er fín geymsla.

Möguleiki er að útbúa eitt herbergi til viðbótar á kostnað stofunnar og fá þannig 5 svefnherbergi en vera samt með ágæta stofu.

Gólfefni eru harðparket og flísar. 

 Um er að ræða sérlega fallega íbúð á þriðju hæð í sexbýli framarlega á Völlunum.

Sjón er sögu ríkari.

Stutt í alla þjónstu s.s. verslanir, skóla og leikskóla. Fallegar gönguleiðir og stutt í ósnorta náttúruna.  


Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali  í síma 698-2603 eða í gegnum tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/10/202261.600.000 kr.96.900.000 kr.158 m2613.291 kr.
25/11/202057.400.000 kr.62.700.000 kr.158 m2396.835 kr.
14/12/201638.450.000 kr.44.700.000 kr.158 m2282.911 kr.
26/03/200717.340.000 kr.32.700.000 kr.158 m2206.962 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drangsskarð 11
Skoða eignina Drangsskarð 11
Drangsskarð 11
221 Hafnarfjörður
111.3 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Einihlíð 15
Bílskúr
Opið hús:23. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Einihlíð 15
Einihlíð 15
221 Hafnarfjörður
143.3 m2
Hæð
413
697 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Bergsskarð 1 íb. 104
Bílastæði
Bergsskarð 1 íb. 104
221 Hafnarfjörður
124.1 m2
Fjölbýlishús
423
766 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 48
Skoða eignina Áshamar 48
Áshamar 48
221 Hafnarfjörður
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
986 þ.kr./m2
96.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin