Föstudagur 28. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Arkarvogur 1 íb 503

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
111.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
860.090 kr./m2
Fasteignamat
81.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
Lögg. fasteignasali
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2532797
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
1,78
Upphitun
Hitaveita / ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Kleppsmýrarvegur 6, Dugguvogur 1 og Arkarvogur 1 eru þrjár samtengdar byggingar. Húsin saman standa af nútímalegu og vönduðum fjölbýlishúsum sem eru byggð í U með 51. íbúð.  Hver íbúð hefur aðgang að lokuðum bílakjallara, innigarði og geymslum. Í hverri íbúð er sjálfstætt loftræstikerfi. Vel skipulagðar og hannaðar íbúðir þar sem fermetrar nýtast vel. Frábær staðsetning, í miðri borginni, stutt í allar áttir og á stofnbraut, í þjónustu og verlsun. Tilbúnar til afhendingar við kaupsamning.
 

Nánari lýsing á Arkarvogi 1, íbúð 503, fjögurra herbergja: Stærð 111,5 fm. Þegar komið er í forstofu eru góðir fataskápar. Baðherbergið er innaf forstofu. Á baði er góð snyrtiaðstaða, einnig er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Barnaherbergi eru tvö, rúmgóð og björt með góðum fataskápum. Hjónaherbergi er einnig rúmgott og bjart með góðum fataskápum. Alrými er mjög rúmgott og bjart með eldhúsi sem er hálf opið. Stofa eru rúmgóð og björt, með útgengi á svalir með ál rennihurðum. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara merkt B17 og geymsla að stærð 13 fm.
 
Heimasíða verkefnis: https://www.kleppsmyrarvegur.is/?fs=haborg
Nýr valkostur í fjármögnun. Kaupendur geta nýtt sér nýjan sjóð Öxar sem styður þá með því að fjárfesta með þeim allt að 20% af kaupverði. Kynntu þér málið: https://www.oxar.is
 
Nýjar, bjartar og vandaðar íbúðir með góðri lofthæð, þar sem náttúra, ró og nútímaleg hönnun mætast: AXIS innréttingar hvítar með gráum borðplötum og vandaðri “perfect sende” áferð. AEG innbyggð heimilistæki, bakaraofn, helluborð, háfur og uppþvottavél, Baðherbergi eru flísalögð að hluta með 60×60 og stílhreinum innréttingum og tækjum. Allar hurðir, bæði innan og utan, eru með “perfect sende” áferð. Þak og svalarsvæði eru forsteypt með hágæða niðurföllum. Heimilt er að setja upp svalalokanir eða yfirbyggingar se mauka verðurþol og skjól..
 
Inngarðurinn: er bjartur og fagur. Gangstéttar eru hellulagðar eða steyptar með innbyggðum hitalögnum, sem tryggir öryggi á veturna. Grassvæði verða klædd gerfigrasi og því græn allt árið. Hægt verður að setja upp leiksvæði barna í þessu skemmtilega rými.
 
Bílakjallarinn: er lokaður og frostfrír. Einkastæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Bílgeymslan verður upplýst og búin eldvarnarbúnaði. Hægt verður að setja upp hleðslustöðvar í bílastæðum.  Í kjallaranum er einnig rúmgóð hjóla- og vagnageymsla.
 
ATH: kaupandi greiðir skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það verður lagt á.

Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali, í síma 845-8958, eða tölvupóstur jorunn@haborg.is

Athugið að myndir í auglýsingum eru settar fram til viðmiðunar. Á þeim kunna að koma fyrir einstök atriði, búnaður eða frágangur sem falla ekki undir loka­útgáfu eða skilalýsingu fasteignarinnar.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2532797
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arkarvogur 1 íb 404
Bílastæði
Arkarvogur 1 íb 404
104 Reykjavík
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - íbúð 504
Bílastæði
Opið hús:29. nóv. kl 13:00-13:30
Dugguvogur 1 - íbúð 504
104 Reykjavík
117 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 404
Bílastæði
Opið hús:29. nóv. kl 13:00-13:30
Arkarvogur 1 - íbúð 404
104 Reykjavík
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 8, 404
Bílastæði
Opið hús:02. des. kl 17:00-17:30
Dugguvogur 8, 404
104 Reykjavík
138.5 m2
Fjölbýlishús
413
707 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin