Miðvikudagur 27. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kópavogsbraut 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
53.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.121.723 kr./m2
Fasteignamat
52.650.000 kr.
Brunabótamat
32.150.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2325131
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Kópavogsbraut 3b, Kópavogi, íbúð 0304 fnr. 232-5131

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 53,4 fm og er tveggja herbergja íbúð í húsi sem var byggt árið 1960 en tekið allt í gegn á árunum 2011-2012. Íbúðin er á 3. hæð í fjögurra hæða húsi og er virkilega glæsileg íbúð með fallegu útsýni til vesturs.  Sjá nánar hér að neðan upptöku af íbúðinni í þrívídd. Einnig er gott að sjá skipulag íbúðar á gólfteikningu þar sem ljósmyndir af eigninni eru. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað bílaplan og steyptar tröppur upp að snyrtilegri sameign. 

Forstofa: Parket á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Stofa/borðstofa:  Stofa/borðstofa og eldhús í samliggjandi rými. Parket á gólfi. Bjart rými.

Eldhús:  Falleg nýleg eldhúsinnrétting. Innbyggð uppþvottavél. Helluborð og bakaraofn. Útgengt út á svalir til vesturs. 

Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.

Geymsla:  Er inn af svefnherbergi. Parket á gólfi og rúmgóður skápur.

Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Falleg hvít baðinnrétting og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta, upphengt salerni og handklæðaofn.

Lóð: Er eignarlóð og er malbikað fyrir framan húsið með mikið af bílastæðum. Tyrfð lóð fyrir aftan húsið sem og til hliða. 

Annað: Kópavogsbraut 3 er staðsteypt og einangrað að innan, klætt að utan með hvítri álklæðningu. Árið 1993 var húsið klætt að utan og skipt um alla glugga. Í lok árs 2011 var ráðist í gagngerar endurbætur á húsinu að innan sem utan. Öll lagnakerfi hafa verið endurnýjuð þ.m.t ofnalagnir, fráveitulagnir og vatnslagnir. Einnig hefur loftræsikerfi verið endurnýjað ásamt raflögnum og fjarskiptalögnum þ.m.t ljósleiðari. Sér rafmagnstafla fyrir hvorn stigagang. Lóðin hefur verið endurnýjuð með malbikuðum bílastæðum og hellulögðum göngustígum með snjóbræðslu. Sorp- og hjólageymsla er í sérstakri byggingu á lóðinni. Fráveitulagnir hafa verið endurnýjaðar ásamt drenlögnum meðfram húsinu.
Sameiginlegt þvottahús er staðsett í 3a.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/202036.300.000 kr.38.900.000 kr.53.4 m2728.464 kr.
20/09/201830.600.000 kr.35.500.000 kr.53.4 m2664.794 kr.
07/05/20126.060.000 kr.17.600.000 kr.53.4 m2329.588 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þverbrekka 8
Bílastæði
Skoða eignina Þverbrekka 8
Þverbrekka 8
200 Kópavogur
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 81
Skoða eignina Furugrund 81
Furugrund 81
200 Kópavogur
57.6 m2
Fjölbýlishús
21
998 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina ÁLFHÓLSVEGUR 49
Álfhólsvegur 49
200 Kópavogur
60.2 m2
Fjölbýlishús
211
955 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut SELD 13a
Bílastæði
Hafnarbraut SELD 13a
200 Kópavogur
60.6 m2
Fjölbýlishús
211
1021 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin