Föstudagur 24. október
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 40

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
74.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
672.507 kr./m2
Fasteignamat
45.800.000 kr.
Brunabótamat
50.100.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Lyfta
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2355898
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Útgengt úr stofu
Lóð
6,98
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir skemmtilega íbúð í lyftuhúsi við Heiðarbraut nálægt miðbænum á Akranesi. Byggingin hýsti áður gamla bókasafnið á Akranesi en var svo endurnýjuð árið 2016 og breytt í fallegar íbúðir.
Rampur fyrir utan hús og því gott aðgengi fyrir hjólastóla.
Upphitaðar tröppur fyrir framan húsið.
Stutt í verslanir, íþróttamiðstöð Akraness og aðra þjónustu.
Eignin er laus við kaupsamning


Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 74,2 fm. 
Nánari upplýsingar hjá Sólveigu í síma 869-4879 eða á solveig@trausti.is og hjá Kristjáni í síma 867-3040 eða á kristjan@trausti.is


Nánar um eignina:
Anddyri, eldhús og stofa mynda eitt stórt alrými.
Anddyri með góðum fataskáp. Parket á gólfi.
Eldhús með ljósri innréttingu. Helluborð og vifta. Bakaraofn í vinnuhæð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Parket á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Útgengt er á svalir úr stofu.
Herbergi með góðum skáp. Parketi á gólfi.
Baðherbergi með walk-in sturtu. Upphengt salerni. Snyrtileg innrétting með vask og lítill skápur. Stór spegill fyrir ofan vask með góðri lýsingu. Hillur með góðu skápaplássi. Handklæðaofn.Tengi fyrir þvottavél. Flísar í hólf og gólf.

Sérgeymsla í kjallar hússins með góðu skápaplássi.

Um er að ræða sæta eign í lyftuhúsi miðsvæðis á Akranesi þar sem stutt er í helstu þjónustu. Tilvalin fyrstu kaup.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is og Kristján Baldursson, löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/20167.380.000 kr.22.683.000 kr.74.2 m2305.700 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Beykiskógar 19
Opið hús:25. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Beykiskógar 19
Beykiskógar 19
300 Akranes
60 m2
Fjölbýlishús
211
808 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Beykiskógar 19 (101)
Beykiskógar 19 (101)
300 Akranes
60 m2
Fjölbýlishús
211
808 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Beykiskógar 19 íbúð 101
Beykiskógar 19 íbúð 101
300 Akranes
60 m2
Fjölbýlishús
211
808 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Jaðarsbraut 39
Bílskúr
Skoða eignina Jaðarsbraut 39
Jaðarsbraut 39
300 Akranes
85.8 m2
Fjölbýlishús
211
582 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin