Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Bríetartún 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
68 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
910.294 kr./m2
Fasteignamat
50.050.000 kr.
Brunabótamat
29.450.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2009601
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna bjarta, vel skipulagða og mikið uppgerða 68fm, 3 herbergja íbúð að Bríetartúni 6, 105 Reykjavík. Vel skipulögð með stóru opnu alrými með samliggjandi stofu og uppgerðu eldhúsi með eyju, 2 svefnherbergjum, uppgerðu baðherbergi með "walk in" sturtu með gleri. Útgengt er út á suðvestur svalir úr alrými. Stór og gróin inngarður á milli húsa að Bríetartúni og Laugarveg með opnu leiksvæði og körfuboltavelli. Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur með fjölbreytta verslun og þjónustu, veitinga- og kaffihús allt um kring.

Fasteignamat fyrir árið 2025 er 53.900.000kr skv. HMS.

Nánari lýsíng:
Hol:
Tengir saman öll rými íbúðar.
Svefnherbergi I: Gott barnaherbergi.
Svefnherbergi II: Ágætlega rúmgott með fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með "Walk in" sturtu, upphengdu klósetti, vask og spegli.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa.
Stofa: Björt og rúmgóð, samliggjandi eldhúsi.
Eldhús: Uppgert með eyju. Gott skápa og vinnupláss. Samliggjandi stofu.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara, 2,8fm

Sameign: Þvottahús í sameign. Sér tengill fyrir þvottavél og þurrkara.

Um er að ræða fallega og mikið uppgerða 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð á vinsælum stað í miðbæ Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/11/201113.000.000 kr.18.900.000 kr.68 m2277.941 kr.
13/06/200611.845.000 kr.15.900.000 kr.68 m2233.823 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 406
Opið hús:26. nóv. kl 12:00-12:30
Borgartún 24 406
105 Reykjavík
53.3 m2
Fjölbýlishús
211
1173 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur L168 (215)
Heklureitur L168 (215)
105 Reykjavík
63.4 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Blönduhlíð 27
105 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
412
755 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 302
Heklureitur - íbúð 302
105 Reykjavík
53.2 m2
Fjölbýlishús
211
1182 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin