Laugardagur 28. desember
Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Fljótsbakki 31

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
69 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
1.011.594 kr./m2
Fasteignamat
37.100.000 kr.
Brunabótamat
45.250.000 kr.
Byggt 1993
Garður
Fasteignanúmer
2207213
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fljótsbakki, vatnalóð við Álftavatn, Sog. Grímsnes-og Grafningshreppi.
 
Fasteignaland kynnir: Sumarhús við Fljótsbakka í landi Ásgarðs í Grímsnes-og Grafningshreppi. Um er ræða 69 fm hús sem var byggt árið 1993 en hefur verið mikið endurnýjað. Húsið stendur á glæsilegri skógi vaxinni 7.500 fm vatnalóð (eignarlóð) á bökkum Sogsins (Álftavatn). Í Þessu húsi er hitaveita, lokað ofnakerfi. Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
 
Lýsing á eign: Forstofa með fatahengi og fataskáp. Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi með sturtuklefa, fallegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Stofan er með góðri lofhæð, miklum gluggum og útgengi á suður sólpall. Góð borðstofa með fallegri dökkri innréttingu, granít á borðum. Á öllum gólfum er Hydrocork parket.
 
Geymsla: Góð geymsla þar sem inntök hússins eru. Gengið inn utan frá.
 
Stór sólpallur er við húsið með girðingu og skjólgirðingu. Heitur pottur og útisturta.
 
Þetta er fallega eign og vel um gengin.
Góð aðkoma og næg bílastæði.
 
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er kr. 7.500 á ári.
 
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/01/202226.750.000 kr.51.000.000 kr.69 m2739.130 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin