Miðvikudagur 16. júlí
Fasteignaleitin
Opið hús:18. júlí kl 12:30-13:00
Skráð 15. júlí 2025
Deila eign
Deila

Búðavað 6

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
219 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.900.000 kr.
Fermetraverð
775.799 kr./m2
Fasteignamat
144.100.000 kr.
Brunabótamat
106.700.000 kr.
Mynd af Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2305672
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Endurnýjað árið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hiti / gólfhitalögn í öllu húsinu
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***  Útsýniseign á frábærum stað í Norðlingaholti  ***                    uppl.,veitir Sigrún Matthea lgf.,  695-3502
RE/MAX og Sigrún Matthea lgf., kynna: Fallegt, bjart, vel skipulagt og rúmgott parhús á tveimur hæðum Búðavað 6, Reykjavík, af efri hæð er óhindrað útsýni yfir Elliðavatn, Bláfjöll ofl.. Eignin skiptist  neðri hæð forstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og á efri hæð eldhús, stofa/borðstofa, svefnherbergi, baðherbergi og skrifstofa/ geymsla. Falleg eign á góðum stað stutt að sækja í náttúruperlur og ýmsa útivist. 

Stærð eignar samkvæmt HMS er parhús 188,3m2 + bílskúr 30,7m2  samtals stærð  219,0 m2 
Viltu fá söluyfirlit sent strax smelltu hér
Komdu í heimsókn og skoðaðu eignina hér í 3D ( þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna)

Nánari lýsing: 
Forstofa:  Fataskápur, steinteppi á gólfi, innangengt í bílskúr. 
Hol / gangur:  Steinteppi á gólfi.
Svefnherbergi I:  Fataskápur steinteppi á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápur steinteppi á gólfi, gengið út í bakgarð.
Svefnherbergi III: Fataskápur steinteppi á gólfi.
Baðherbergi: Lítil innrétting, vegghengt salerni, sturta, veggflísar að hluta af veggjum, gólfflísar á gólfi.
Þvottaherbergi:  Innrétting, epoxy á gólfi, gengið út í garð: 
Steinteppi á rýmum neðri hæðar er íslenskur náttúrusteinn frá Hornafirði. 
Teppalagður stigi upp á efri hæð:
Alrými, bjart og rúmgott flísalagt rými:  Eldhús: Innrétting gott skápa og vinnupláss, eldhúseyja, háfur, ofn í vinnuhæð, spanhelluborð, Stofa / Borðstofa:  Gólfsíðir gluggar, gengið út á stórar svalir 
Svefnherbergi IV: Fataskápar flísar á gólfi.
Baðherbergi: Innrétting, baðkar, sturta,salerni, flísar á gólfi og veggjum. 
Svefnherbergi V / geymsla:  Í dag er rýmið nýtt sem geymsla. 
Gólfflísar efri hæðar eru lagðar undir innréttingu og eldhúseyju. 
Bílskúr:  3 fasa rafmagn er í bílskúr, heitt og kalt vatn, epoxy á gólfi, rafmagnshurð, rafmagnsstýrikerfi fyrir gólfhita, rafhleðslustöð fyrir bíl fylgir með í kaupum á eign. 
Hiti í bílaplani og plani fyrir framan hús. 
 
Endurbætur eigenda: 

Nýtt rafmagnsstýrikerfi fyrir gólfhita árið 2025
Nýtt þak árið 2021
Þakpappi lagður á svalir og bæði skyggnin á húsinu árið 2021
Viðhaldslítil klæðning lögð á svalagólf árið 2021
Eldhúsinnrétting og tæki árið 2018 
Innrétting í þvottahús árið 2018 
Gólfflísar lagðar á efri hæð, flísar lagðar undir innréttingar árið 2018

Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma 695-3502  eða á netfang  sms@remax.is
Ert þú í söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ? og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína verðmat er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig, velkomið að vera í sambandi við mig netf. sms@remax.is eða í síma 
695-3502 
Viltu fá verðmat á eignina þína þá smelltu hér 

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á  að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk.  


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/201760.450.000 kr.80.500.000 kr.219 m2367.579 kr.
28/04/201028.500.000 kr.37.300.000 kr.219 m2170.319 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
30.7 m2
Fasteignanúmer
2305672
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þingvað 43
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:17. júlí kl 18:00-18:30
Skoða eignina Þingvað 43
Þingvað 43
110 Reykjavík
203.7 m2
Raðhús
625
814 þ.kr./m2
165.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbær 16
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbær 16
Heiðarbær 16
110 Reykjavík
261.2 m2
Einbýlishús
816
613 þ.kr./m2
160.000.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 38
Bílskúr
Opið hús:21. júlí kl 18:30-19:00
Skoða eignina Sólvallagata 38
Sólvallagata 38
101 Reykjavík
164.8 m2
Parhús
825
1110 þ.kr./m2
183.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallasel 22
Opið hús:17. júlí kl 16:00-16:30
Hjallasel 22
Skoða eignina Hjallasel 22
Hjallasel 22
109 Reykjavík
244 m2
Raðhús
725
655 þ.kr./m2
159.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin