Lind fasteignasala og Kristján Þórir Hauksson löggiltur fasteignasali kynna: Fallegt einbýlishús á einni hæð með útsýni yfir meðalfellsvatn. Húsið var byggt árið 2006 og er lögbýli, samtals er húsið 268,5 fm og skiptist 192 fm íbúðarrými, innfelldur bílskúr er 47,5 fm og annar sérstæður bílskúr er 29 fm. Gólfsíðir gluggar í alrými og hjónasvítu þar sem vatnið og sveitin blasa við, hiti í gólfum og kamína í stofu. Lóðin í kringum húsið er 1 hektari.Forstofa er stór með flísum á gólfi og epson klæðningu á veggjum og skápum.
Gesta salerni með flísum.
Hol er flísalagt.
Þvottahús með flísum á gólfi, vélar í vinnuhæð og útgengt út í garð.
Herbergi 1 með parketi og skápum.
Herbergi 2 með parketi og skápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta, útgengt út í garð.
Herbergi 3 rúmgott með parketi og skápum.
Hjónaherbergi með parketi, gólfsíðir gluggar með miklu útsýni,
fataherbergi er innaf hjónaherbergi með skápum.
Stofa er björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum með miklu útsýni, flísar á gólfi og kamína.
Eldhús er opið og bjart, gólfsíðir gluggar, hvít innrétting og stór eyja, rennihurð út á pall.
Inngengt er í bílskúrinn sem er 47,5 fm. Stór innkeyrsluhurð.
Sérstæður bílskúr sem er skráður hjá Fasteignamati ríkissins sem geymsla er 29 fm og með innkeyrsluhurð og gönguhurð.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.