Föstudagur 17. október
Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2025
Deila eign
Deila

Barðastaðir 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
119.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
736.181 kr./m2
Fasteignamat
75.800.000 kr.
Brunabótamat
78.470.000 kr.
Mynd af Andri Freyr Halldórsson
Andri Freyr Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2244908
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi samkvæmt seljenda.
Raflagnir
Í lagi samkvæmt seljenda.
Frárennslislagnir
Í lagi samkvæmt seljenda
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Í lagi samkvæmt seljenda.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND Fasteignasala, Andri Freyr Halldórsson lgfs & Atli Karl Pálmason lgfs kynna til sölu:
Vel staðsetta & rúmgóða 4 herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í fallegu lyftuhúsi á frábærum stað í Staðahverfi í Grafarvogi.

 
Skráð stærð eignar skv. FMR er 119.4 fm. Íbúðin er merkt 03-01. 
*Fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 81.100.000 kr.*


*Laus strax!
*Frábært útsýni.
*Enda íbúð, gluggar á þrjá vegu.
*Bílastæði í bílageymslu.


Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús og stæði í bílageymslu.


Nánari lýsing eignar:
Anddyri: parket á gólfi með góðum fataskáp og skóhillu.
Eldhús: með viðarinnréttingu, innfeldum ísskáp/frysti, helluborði, ofn, háfur og stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Parket á gólfi.
Stofa & borðstofa: tengjast í bjart og rúmgott rými og með viðar parketi á gólfi.
-Útgengt er úr stofu út á norð/vestur svalir með fallegu útsýni.
Baðherbergi: með viðarinnréttingu, baðkar & sturtu aðstöðu, flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum.
Svefnherbergi 1: með viðar parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2: með viðar parketi á gólfi og fataskáp.
Geymsla: 12.4 fm, staðsett í sameign.
Þvottahús: með skolvask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.

Eignin nýtur þess að vera á vinsælum og rólegum stað í Grafarvogi, stutt er í gönguleiðir og náttúru. Í næsta nágrenni er golfvöllurinn á Korpúlfsstöðum, sem gefur svæðinu einstakan svip og aðgengi að útivist.

Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali  / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS

Atli Karl Pálmason lögg. fasteignasali  / 662-4252 / Atli@FASTLIND.IS

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. 
Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma & SÝN. 


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/08/201427.600.000 kr.32.500.000 kr.119.4 m2272.194 kr.
25/01/201223.900.000 kr.28.000.000 kr.119.4 m2234.505 kr.
28/09/201025.200.000 kr.29.900.000 kr.119.4 m2250.418 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2000
Fasteignanúmer
2244908
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.870.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 5
Bílastæði
Skoða eignina Sóleyjarimi 5
Sóleyjarimi 5
112 Reykjavík
99 m2
Fjölbýlishús
312
847 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Hamravík 28
Skoða eignina Hamravík 28
Hamravík 28
112 Reykjavík
124.3 m2
Fjölbýlishús
413
723 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Veghús 11
Bílskúr
Skoða eignina Veghús 11
Veghús 11
112 Reykjavík
147.8 m2
Fjölbýlishús
514
588 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Barðastaðir 21
Bílskúr
Skoða eignina Barðastaðir 21
Barðastaðir 21
112 Reykjavík
136.5 m2
Fjölbýlishús
413
656 þ.kr./m2
89.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin