Föstudagur 23. janúar
Skráð 23. jan. 2026

Goðheimar 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
98.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
807.887 kr./m2
Fasteignamat
72.000.000 kr.
Brunabótamat
47.650.000 kr.
Mynd af Sjöfn Hilmarsdóttir
Sjöfn Hilmarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2021357
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Skipt um að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Timburverönd
Lóð
15,95
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova kynnir í einkasölu Goðheimar 14, Reykjavík, falleg 4ra herbergja 98,9 fm. íbúð á jarðhæð með sérinngang, sérgeymslu og merktu bílastæði í rólegu og fjölskylduvænu hverfi. Laugardalur í göngufæri.

** BÓKIÐ SKOÐUN **
Sjöfn Hilmarsdóttir, lgf. // s. 691-4591 //
 sjofn@domusnova.is
Heimir Bergmann, lgf. // s. 630-9000 // heimir@hb.is

Goðheimar 14 er steinsteypt hús á 4. hæðum með fjórum íbúðum, ein á hverri hæð. Íbúðin er 98,9 fm. á jarðhæð með sérinngang og skiptist í anddyri, hol/miðrými, eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Innangengt er úr íbúðinni í sameign, þar sem er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Sér bílastæði við eignina ásamt sérverönd. Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.  

Nánari lýsing:
Forstofa:  Fatahengi. Skóskápur. Flísar á gólfi.
Miðrými / hol: Innangengt í sameign. Parket á gólfi. 
Stofa / borðstofa:  Rúmgóð og björt. Parket á gólfi.
Eldhús: Eikarinnrétting með efri og neðri skápum með mósaíkflísum á milli. Dökk borðpata. Borðkrókur. Linoleum dúkur á gólfi.
Baðherbergi:  Innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Sturtuklefi. Flísar á gólfi og veggjum.
Svefnherbergisgangur: Innbyggður fataskápur. Parket á gólfi.
Svefnherbergi I:  Fataskápur. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi.

Sameign: Hefðbundin sameign m/hjóla- og vagnageymslu í kjallara ásamt þvottahúsi/þurrkherbergi.   
Geymsla: Íbúðinni fylgir 2,1 fm. sérgeymsla í kjallara.
Lóðin: Stór afgirtur sameiginlegur garður. Merkt bílastæði eru framan við húsið. Eignin hefur til afnota hellulagðan sérafnotaflöt fyrir aftan hús afmarkaðan með skjólvegg.

Húsið hefur verið tekið í gegn að utan á síðustu árum, þar sem öll málning var fjarlægð, sprungur lagfærðar, múrviðgerðir á öllum veggjum og húsið málað. Þak og handrið yfirfarið og blettað. Skipt hefur verið um glugga á suðurhlið hússins, efstu hæð hússins og þá sem voru komnir á tíma. Rafmagnstafla í sameign endurnýjuð og sett upp tengingar fyrir hleðslustöðvar.

Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir, löggiltur fasteignasali / s. 691 4591 / sjofn@domusnova.is
Heimir Bergmann, löggiltur fasteignasali / s. 630-9000 / heimir@hb.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/11/202463.100.000 kr.74.000.000 kr.98.9 m2748.230 kr.
25/06/201525.650.000 kr.32.500.000 kr.98.9 m2328.614 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arkarvogur 1 íb 201
Bílastæði
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Arkarvogur 1 íb 201
104 Reykjavík
98.2 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 íb 101
Bílastæði
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Arkarvogur 1 íb 101
104 Reykjavík
97.8 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 íb. 508
Bílastæði
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Kleppsmýrarvegur 6 íb. 508
104 Reykjavík
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
1033 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 íb 409
Bílastæði
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Kleppsmýrarvegur 6 íb 409
104 Reykjavík
80.3 m2
Fjölbýlishús
212
983 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin