Einstaklega falleg og vel skipulögð íbúð * Mikið endurnýjuð að innan
* Stutt í alla helstu þjónustu
* Birt stærð skv. HMS er 72m2
Eignin skiptist í hol/forstofu, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, þvottahús og auka herbergi sem áður var hluti af stofu og er því ekki á teikningu
Nánari lýsing:Hol/forstofa er rúmgóð með parket á gólfi
Eldhús með dökkri fallegri innréttingu
Stofa/borðstofa í einu rými með parket á gólfi og útágengt á suðaustursvalir
Baðherbergi er flísalagt að hluta, falleg dökk innrétting, baðkar og sturta
Hjónaherbergi er rúmgott með skápum, parket á gólfi
Herbergi með parket á gólfi (var áður hluti af stofu skv. upprunalegri teikningu)
Þvottahús innan íbúðar
Geymsla er staðsett á jarðhæð innan sameignar
Hjóla- og vagngeymsla
*Húsaleigusamningur er á eigninni til 14.ágúst 2026Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, leiksskóla, verslanir og alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar veita:
Auður Ýr Jóhannsdóttir a. lgf. í síma 897-0900 eða audur@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.iswww.verdmat.is Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.