RE/MAX & Oddur Fasteignasali kynna: Geislaskarð 6 íbúð 202 Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í nýlegu lyftuhúsi í Geislaskarði 6 í Hafnarfirði. Íbúðin er 91,4fm þar af geymsla 8,6fm. Frábær staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, fallega náttúru. Parket, skápar, innréttingar og innihurðar eru frá Parka. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.isSMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-DNánari lýsing: Forstofa parket á gólfi og fataskápur.
Stofa er í opnu rými með borðstofu og eldhúsi. Parket er á gólfum og útgengt út á suðvestur svalir með útsýni.
Eldhús parket á gólfi, falleg innrétting, eyja með helluborði, tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Svefnherbergi parketi á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi flísar á gólfi og veggjum að hluta, uppphengt salerni, walk-in sturta og handklæðaofn. Gert ráð fyrir þvottavél á baði.
Í sameign hússins er sérmerkt geymsla, bílastæði í lokaðri bílgeymslu og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1.Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og 1.6% fyrir lögaðila,.
2.Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3.Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN